Torfbærinn í Laxárdal sögufrægar gersemar Kristján Már Unnarsson skrifar 26. febrúar 2018 22:45 Áskell Jónasson, bóndi að Þverá í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Ein helsta perla íslenskra húsaminja leynist í afdal í Suður-Þingeyjarsýslu. Það er torbærinn að Þverá í Laxárdal, en hann er sérstakur að því leyti að lækur rennur í gegnum hann, auk þess sem bærinn er vagga samvinnuhreyfingarinnar á Íslandi. Fjallað var um bæinn í fréttum Stöðvar 2 og í þættinum „Um land allt” í kvöld. Ferðamenn á leið um Þingeyjarsýslur heimsækja margir torfbæinn að Grenjaðarstað, en þar er rekið byggðasafn. Þaðan eru aðeins þrettán kílómetrar að bænum Þverá í Laxárdal, sem færri vita af, en þar varðveitir Þjóðminjasafnið þetta sögufræga djásn. Þar var grunnurinn lagður að mesta verslunarveldi Íslands með stofnun fyrsta kaupfélagsins, Kaupfélags Þingeyinga árið 1882. Kirkjan og torfbærinn að Þverá, séð úr lofti.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Áskell Jónasson bóndi hefur umsjón með bænum, sem byggður var á árunum 1848 til 1852, og hann sýndi okkur stofuna sem markaði upphaf samvinnuhreyfingarinnar. Þegar gengið er um bæinn vekur sérstaka athygli að í gegnum hann rennur lækur. Vegna hans þurfti fólkið ekki að fara úr húsi til að sækja vatn í bæjarlækinn, sem kom sér einkar vel að vetrarlagi. Þjóðminjasafnið hefur einnig látið endurbyggja þrjú útihús; fjárhús, hlöðu og hesthús. Hér er sannarlega kominn vísir að minjasafni. Fleiri söguminjar úr Laxárdal voru sýndar í þættinum „Um land allt”. Brot úr þættinum var sýnt í fréttum Stöðvar 2: Um land allt Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Stíflan í Laxá sprengd vegna þess að hún lá vel við höggi Bændur úr Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu rifja upp þennan magnaða atburð, sem talinn er hafa markað þáttaskil í náttúruvernd hérlendis. 19. febrúar 2018 22:15 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Ein helsta perla íslenskra húsaminja leynist í afdal í Suður-Þingeyjarsýslu. Það er torbærinn að Þverá í Laxárdal, en hann er sérstakur að því leyti að lækur rennur í gegnum hann, auk þess sem bærinn er vagga samvinnuhreyfingarinnar á Íslandi. Fjallað var um bæinn í fréttum Stöðvar 2 og í þættinum „Um land allt” í kvöld. Ferðamenn á leið um Þingeyjarsýslur heimsækja margir torfbæinn að Grenjaðarstað, en þar er rekið byggðasafn. Þaðan eru aðeins þrettán kílómetrar að bænum Þverá í Laxárdal, sem færri vita af, en þar varðveitir Þjóðminjasafnið þetta sögufræga djásn. Þar var grunnurinn lagður að mesta verslunarveldi Íslands með stofnun fyrsta kaupfélagsins, Kaupfélags Þingeyinga árið 1882. Kirkjan og torfbærinn að Þverá, séð úr lofti.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Áskell Jónasson bóndi hefur umsjón með bænum, sem byggður var á árunum 1848 til 1852, og hann sýndi okkur stofuna sem markaði upphaf samvinnuhreyfingarinnar. Þegar gengið er um bæinn vekur sérstaka athygli að í gegnum hann rennur lækur. Vegna hans þurfti fólkið ekki að fara úr húsi til að sækja vatn í bæjarlækinn, sem kom sér einkar vel að vetrarlagi. Þjóðminjasafnið hefur einnig látið endurbyggja þrjú útihús; fjárhús, hlöðu og hesthús. Hér er sannarlega kominn vísir að minjasafni. Fleiri söguminjar úr Laxárdal voru sýndar í þættinum „Um land allt”. Brot úr þættinum var sýnt í fréttum Stöðvar 2:
Um land allt Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Stíflan í Laxá sprengd vegna þess að hún lá vel við höggi Bændur úr Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu rifja upp þennan magnaða atburð, sem talinn er hafa markað þáttaskil í náttúruvernd hérlendis. 19. febrúar 2018 22:15 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Stíflan í Laxá sprengd vegna þess að hún lá vel við höggi Bændur úr Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu rifja upp þennan magnaða atburð, sem talinn er hafa markað þáttaskil í náttúruvernd hérlendis. 19. febrúar 2018 22:15