Listi Miðflokksins í borginni kynntur 24. febrúar 2018 16:29 Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur kynnti í dag ellefu efstu sætin á framboðslista flokksins fyrir borgarstjornarkosningarnar. Þetta er í fyrsta skipti sem Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum. Listinn er skipaður fimm konum og sex körlum. Vigdís Hauksdóttir lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins skipar efsta sæti flokksins en hún hefur sagt að mikið verk sé að vinna í borginni. Sjá meira: Boðar sigur sem tekið verður eftir. Í öðru sæti á listanum er Vilborg Hansen, landfræðingur og fasteignasali. Á eftir henni koma Baldur Borgþórsson einkaþjálfari, Sveinn Hjörtur Guðfinnsson markþjálfi og Jón Hjaltalín Magnússon verkfræðingur. Í næstu sætum þar fyrir neðan sitja Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, Trausti Harðarson, Viðar Freyr Guðmundsson, Kristín Jóna Grétarsdóttir, Örn Bergmann Jónsson og Linda Jónsdóttir. Listinn var settur þannig upp að stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur fékk það hlutverk að stilla upp á lista. „Verið er að bíða eftir fyrsta landsþinginu okkar sem er í apríl til þess að vera með lög flokksins samþykkt, þá er hægt að fara í formlegheitin. Stjórnin tók það að sér að stilla upp og tilkynnti þann lista í stað þess að setja hann upp til samþykktar,“ segir Reynir Þór Guðmundsson formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44 „Einu sinni pólitíkus, alltaf pólitíkus" Miðflokkurinn mun bjóða fram lista víða um land í sveitastjórnarkosningunum að sögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem sótti fyrsta flokksráðsfund flokksins í dag. Borgarstjóraefnið Vigdís Hauksdóttir, segir markmiðið að ná að minnsta kosti fjórum borgarstjórnarfulltrúum. 10. febrúar 2018 19:30 Boðar sigur sem tekið verður eftir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. 10. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur kynnti í dag ellefu efstu sætin á framboðslista flokksins fyrir borgarstjornarkosningarnar. Þetta er í fyrsta skipti sem Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum. Listinn er skipaður fimm konum og sex körlum. Vigdís Hauksdóttir lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins skipar efsta sæti flokksins en hún hefur sagt að mikið verk sé að vinna í borginni. Sjá meira: Boðar sigur sem tekið verður eftir. Í öðru sæti á listanum er Vilborg Hansen, landfræðingur og fasteignasali. Á eftir henni koma Baldur Borgþórsson einkaþjálfari, Sveinn Hjörtur Guðfinnsson markþjálfi og Jón Hjaltalín Magnússon verkfræðingur. Í næstu sætum þar fyrir neðan sitja Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, Trausti Harðarson, Viðar Freyr Guðmundsson, Kristín Jóna Grétarsdóttir, Örn Bergmann Jónsson og Linda Jónsdóttir. Listinn var settur þannig upp að stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur fékk það hlutverk að stilla upp á lista. „Verið er að bíða eftir fyrsta landsþinginu okkar sem er í apríl til þess að vera með lög flokksins samþykkt, þá er hægt að fara í formlegheitin. Stjórnin tók það að sér að stilla upp og tilkynnti þann lista í stað þess að setja hann upp til samþykktar,“ segir Reynir Þór Guðmundsson formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44 „Einu sinni pólitíkus, alltaf pólitíkus" Miðflokkurinn mun bjóða fram lista víða um land í sveitastjórnarkosningunum að sögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem sótti fyrsta flokksráðsfund flokksins í dag. Borgarstjóraefnið Vigdís Hauksdóttir, segir markmiðið að ná að minnsta kosti fjórum borgarstjórnarfulltrúum. 10. febrúar 2018 19:30 Boðar sigur sem tekið verður eftir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. 10. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44
„Einu sinni pólitíkus, alltaf pólitíkus" Miðflokkurinn mun bjóða fram lista víða um land í sveitastjórnarkosningunum að sögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem sótti fyrsta flokksráðsfund flokksins í dag. Borgarstjóraefnið Vigdís Hauksdóttir, segir markmiðið að ná að minnsta kosti fjórum borgarstjórnarfulltrúum. 10. febrúar 2018 19:30
Boðar sigur sem tekið verður eftir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. 10. febrúar 2018 07:00