Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour