Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Hver stund er dýrmæt Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Það sem okkur langar að klæðast núna: Alexander Wang Resort 2018 Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Hver stund er dýrmæt Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Það sem okkur langar að klæðast núna: Alexander Wang Resort 2018 Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour