Sögulegt brons hjá Björgen er Bandaríkin vann óvænt gull Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. febrúar 2018 10:29 Björgen í göngunni í morgun. Vísir/AP Marit Björgen vann í morgun sín fjórtándu verðlaun á Vetrarólympíuleikum og þegar sveit Noregs varð þriðja í liðakeppni í sprettgöngu á leikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Þar með tók hún fram úr Ole Einar Björndalen sem var fyrir leikana sigursælasti keppandi á Vetrarólympíuleikum á upphafi með þrettán verðlaun.Sjá einnig:Bjørgen jafnaði Ole Einar Bjørndalen Björgen hefur nú unnið fern verðlaun í Suður-Kóreu - eitt gull, eitt silfur og tvö brons. Hún keppti með Maiken Falla í morgun en norska liðið varð að játa sig sigrað í baráttunni um gullið eftir æsispennanid lokasprett.Þær bandarísku trúðu vart eigin augum þegar sigurinn var í höfn.Vísir/APHin sænska Stina Nilsson var með forystuna þegar komið var inn á beina kaflann við endamarkið en þá skaust öllum að óvörum Jessica Diggins fram úr henni og tryggði Bandaríkjunum óvænt gullverðlaun í greininni. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Bandaríkjanna í skíðagöngu á Ólympíuleikum og var fögnuður þeirra Diggins og Kikkan Randall, liðsfélaga hennar, ósvikinn þegar sigurinn var í höfn. Hér fyrir neðan má sjá samantaket frá keppninni. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Marit Björgen vann í morgun sín fjórtándu verðlaun á Vetrarólympíuleikum og þegar sveit Noregs varð þriðja í liðakeppni í sprettgöngu á leikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Þar með tók hún fram úr Ole Einar Björndalen sem var fyrir leikana sigursælasti keppandi á Vetrarólympíuleikum á upphafi með þrettán verðlaun.Sjá einnig:Bjørgen jafnaði Ole Einar Bjørndalen Björgen hefur nú unnið fern verðlaun í Suður-Kóreu - eitt gull, eitt silfur og tvö brons. Hún keppti með Maiken Falla í morgun en norska liðið varð að játa sig sigrað í baráttunni um gullið eftir æsispennanid lokasprett.Þær bandarísku trúðu vart eigin augum þegar sigurinn var í höfn.Vísir/APHin sænska Stina Nilsson var með forystuna þegar komið var inn á beina kaflann við endamarkið en þá skaust öllum að óvörum Jessica Diggins fram úr henni og tryggði Bandaríkjunum óvænt gullverðlaun í greininni. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Bandaríkjanna í skíðagöngu á Ólympíuleikum og var fögnuður þeirra Diggins og Kikkan Randall, liðsfélaga hennar, ósvikinn þegar sigurinn var í höfn. Hér fyrir neðan má sjá samantaket frá keppninni.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira