Draumakápur hjá Loewe Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe. Mest lesið Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour
Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe.
Mest lesið Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour