Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour