Sóley Björk leiðir lista VG á Akureyri Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. mars 2018 23:21 Sóley Björk Stefánsdóttir, Oddviti VG á Akureyri. Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi leiðir lista Vinstri grænna á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista flokksins var lagður fyrir félagsfund á Akureyri í kvöld og var hann samþykktur. „Ég er gríðalega ánægð með þennan lista því á honum er mjög reynslumikið fólk í bland við nýja þátttakendur. Sérstaklega er það ánægjulegt hversu margar ungar konur gáfu kost á sér og sóttust eftir sætum ofarlega á listann, það segir mér að kvennabyltingar undanfarinna mánaða og ára hvetji konur til að láta til skarar skríða. Karlar á öllum aldri og með fjölbreytta reynslu koma einnig sterkir inn og í raun alveg frábært, og þakkar vert, hversu mikið af hæfileikaríku fólki er tilbúið til að láta til sín taka í pólitík,“ segir Sóley Björk í tilkynningu. Listi VG sem samþykktur var í kvöld: 1. Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, söngkona og starfsmaður bílaleigu 3. Edward H. Huijbens, prófessor við HA og varaformaður Vinstri grænna 4. Inga Elísabet Vésteinsdóttir, landfræðingur hjá Þjóðskrá 5. Finnur Dúa, grafískur hönnuður 6. Þuríður Sólveig Árnadóttir, sjúkraþjálfari 7. Valur Sæmundsson, kennari og tölvunarfræðingur 8. Ásrún Ýr Gestsdóttir, starfar við umönnun 9. Hermann Arason, framkvæmdastjóri 10. Alfa Dröfn Jóhannsdóttir, sérfræðingur í félagsmálum barna 11. Einar Gauti Helgason, matreiðslunemi 12. Anna María Hjálmarsdóttir, ráðgjafi 13. Ólafur Kjartansson, vélvirki 14. Kristín Þóra Kjartansdóttir, félagsfræðingur og framkvæmdastýra 15. Wolfgang Frosti Sahr, framhaldsskólakennari 16. Arnfríður Kjartansdóttir, sálfræðingur 17. Sigmundur Sigfússon, geðlæknir 18. Hildur Friðriksdóttir, bókavörður og verkefnastjóri í VMA 19. Samúel Lúkas Rademaker, sjálfstætt starfandi 20. Dýrleif Skjóldal, leikskólakennari og sundþjálfari 21. Guðmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmaður 22. Kristín Sigfúsdóttir, fv. Bæjarfulltrúi Sveitarstjórnarmál Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara komið til að vera“ Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Tveir mánuðir fyrir brot gegn barni í búningsklefa Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Fyrrverandi þingmenn sækja um sendiherrastöðu Grautfúl að tapa forsetakosningunum Dynjandisheiði boðin út með verklokum haustið 2026 Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Sjá meira
Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi leiðir lista Vinstri grænna á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista flokksins var lagður fyrir félagsfund á Akureyri í kvöld og var hann samþykktur. „Ég er gríðalega ánægð með þennan lista því á honum er mjög reynslumikið fólk í bland við nýja þátttakendur. Sérstaklega er það ánægjulegt hversu margar ungar konur gáfu kost á sér og sóttust eftir sætum ofarlega á listann, það segir mér að kvennabyltingar undanfarinna mánaða og ára hvetji konur til að láta til skarar skríða. Karlar á öllum aldri og með fjölbreytta reynslu koma einnig sterkir inn og í raun alveg frábært, og þakkar vert, hversu mikið af hæfileikaríku fólki er tilbúið til að láta til sín taka í pólitík,“ segir Sóley Björk í tilkynningu. Listi VG sem samþykktur var í kvöld: 1. Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, söngkona og starfsmaður bílaleigu 3. Edward H. Huijbens, prófessor við HA og varaformaður Vinstri grænna 4. Inga Elísabet Vésteinsdóttir, landfræðingur hjá Þjóðskrá 5. Finnur Dúa, grafískur hönnuður 6. Þuríður Sólveig Árnadóttir, sjúkraþjálfari 7. Valur Sæmundsson, kennari og tölvunarfræðingur 8. Ásrún Ýr Gestsdóttir, starfar við umönnun 9. Hermann Arason, framkvæmdastjóri 10. Alfa Dröfn Jóhannsdóttir, sérfræðingur í félagsmálum barna 11. Einar Gauti Helgason, matreiðslunemi 12. Anna María Hjálmarsdóttir, ráðgjafi 13. Ólafur Kjartansson, vélvirki 14. Kristín Þóra Kjartansdóttir, félagsfræðingur og framkvæmdastýra 15. Wolfgang Frosti Sahr, framhaldsskólakennari 16. Arnfríður Kjartansdóttir, sálfræðingur 17. Sigmundur Sigfússon, geðlæknir 18. Hildur Friðriksdóttir, bókavörður og verkefnastjóri í VMA 19. Samúel Lúkas Rademaker, sjálfstætt starfandi 20. Dýrleif Skjóldal, leikskólakennari og sundþjálfari 21. Guðmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmaður 22. Kristín Sigfúsdóttir, fv. Bæjarfulltrúi
Sveitarstjórnarmál Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara komið til að vera“ Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Tveir mánuðir fyrir brot gegn barni í búningsklefa Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Fyrrverandi þingmenn sækja um sendiherrastöðu Grautfúl að tapa forsetakosningunum Dynjandisheiði boðin út með verklokum haustið 2026 Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Sjá meira