Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 09:00 Glamour/Getty Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér. Mest lesið Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour
Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér.
Mest lesið Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour