Kynlífsdúkkuvændishús opnar í Árósum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. mars 2018 15:18 Svipað vændishús er að finna í París. Vísir/Getty „Doll House er staður þar sem allir herramenn eru velkomnir og stúlkurnar segja ekki nei.“ Þannig er fyrsta kynlífsdúkkuvændishúsi Danmerkur lýst sem opnar í Árósum í Danmörku í dag. Þar eru fimm kynlífsdúkkur í boði í fjórum herbergjum. „Margar vændiskonur eru þvingaðar í vændi og þær njóta ekki starfs síns. Þá verður upplifunin köld fyrir viðskiptavininn en við bjóðum upp á annan kost til að fá óskum þeirra uppfyllt,“ segir eigandi staðarins sem gengur undir nafninu Óðinn, í samtali við TV2. Svipað vændishús opnaði í Barcelona á síðasta ári og var það kallað fyrsta kynlífsdúkkuvændishús Evrópu. Þá er einnig slíka stofnun að finna í Dortmund í Þýskalandi og París í Frakklandi.Bannað að bíta en leyfilegt að lemja Í „Dúkku húsinu“ í Árósum eru fjögur herbergi með mismunandi þema og er til dæmis hægt að velja skólastofu eða BDSM herbergi. Viðskiptavinir mega hvorki bíta dúkkurnar né klóra þær en leyfilegt er að berja þær. „Viðskiptavinir geta framkvæmt fantasíur og gera hluti sem vændiskonur myndu líklega ekki leyfa. Ef þú vilt löðrunga dúkkuna eða flengja, þá skaðar það engan,“ segir Óðinn. Hann segir að hvatinn bak við reksturinn, fyrir utan að græða peninga, sé að búa til öruggt umhverfi þar sem fólk geti prófað sig áfram með umdeildari fantasíur sínar.Lögreglan ekki með eftirlit Dúkkurnar eru allar gerðar úr silíkoni og stáli og beygjast liðir þeirra eins og á manneskju. Þær eru allar 148-158 sentímetra háar og um 50 kíló. „Við erum ekki að reyna að sniðganga lög á neinn hátt. Ég tel að ef við getum komið í veg fyrir mansal og hórmang höfum við látið gott af okkur leiða til samfélagsins,“ segir Óðinn sem situr þessa dagana í fangelsi. Lögreglan mun ekki vera með eftirlit með rekstrinum. „Það er ekki ólöglegt að leigja út dúkkur svo að lögreglan mun ekki skipta sér af þessu að svo stöddu,“ segir Jakob Christiansen, talsmaður lögreglunnar á Austur-Jótlandi, í samtali við TV2. Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
„Doll House er staður þar sem allir herramenn eru velkomnir og stúlkurnar segja ekki nei.“ Þannig er fyrsta kynlífsdúkkuvændishúsi Danmerkur lýst sem opnar í Árósum í Danmörku í dag. Þar eru fimm kynlífsdúkkur í boði í fjórum herbergjum. „Margar vændiskonur eru þvingaðar í vændi og þær njóta ekki starfs síns. Þá verður upplifunin köld fyrir viðskiptavininn en við bjóðum upp á annan kost til að fá óskum þeirra uppfyllt,“ segir eigandi staðarins sem gengur undir nafninu Óðinn, í samtali við TV2. Svipað vændishús opnaði í Barcelona á síðasta ári og var það kallað fyrsta kynlífsdúkkuvændishús Evrópu. Þá er einnig slíka stofnun að finna í Dortmund í Þýskalandi og París í Frakklandi.Bannað að bíta en leyfilegt að lemja Í „Dúkku húsinu“ í Árósum eru fjögur herbergi með mismunandi þema og er til dæmis hægt að velja skólastofu eða BDSM herbergi. Viðskiptavinir mega hvorki bíta dúkkurnar né klóra þær en leyfilegt er að berja þær. „Viðskiptavinir geta framkvæmt fantasíur og gera hluti sem vændiskonur myndu líklega ekki leyfa. Ef þú vilt löðrunga dúkkuna eða flengja, þá skaðar það engan,“ segir Óðinn. Hann segir að hvatinn bak við reksturinn, fyrir utan að græða peninga, sé að búa til öruggt umhverfi þar sem fólk geti prófað sig áfram með umdeildari fantasíur sínar.Lögreglan ekki með eftirlit Dúkkurnar eru allar gerðar úr silíkoni og stáli og beygjast liðir þeirra eins og á manneskju. Þær eru allar 148-158 sentímetra háar og um 50 kíló. „Við erum ekki að reyna að sniðganga lög á neinn hátt. Ég tel að ef við getum komið í veg fyrir mansal og hórmang höfum við látið gott af okkur leiða til samfélagsins,“ segir Óðinn sem situr þessa dagana í fangelsi. Lögreglan mun ekki vera með eftirlit með rekstrinum. „Það er ekki ólöglegt að leigja út dúkkur svo að lögreglan mun ekki skipta sér af þessu að svo stöddu,“ segir Jakob Christiansen, talsmaður lögreglunnar á Austur-Jótlandi, í samtali við TV2.
Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira