Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour