Fór fyrst í lyftingasalinn 56 ára en tekur nú 52 kíló í bekkpressu 81 árs gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2018 23:00 Ernestine Shepherd. Vísir/Getty Það er aldrei of seint að byrja í íþróttum og hin 81 árs gamla Ernestine Shepherd er frábært dæmi um það. BBC fékk hina bandarísku Ernestine Shepherd til að segja frá degi í sínu lífi nú þegar hún er komin á níræðisaldurinn. „Ég vakna hálf þrjú á hverjum morgni. Eftir bænir og hugleiðslu þá fer ég út að hlaupa,“ segir Ernestine Shepherd sem klárar lyftingaæfingarnar sínar vanalega fyrir hálf átta á morgnanna. „Ég kenni um 45 manna hópi til 11.30 og fer þá heim að borða, legg mig aðeins og hitti eiginmanninn Colin. Ég er vanalega kominn aftur í lyftingasalinn um 17.30 og þjálfa þá fólk á aldrinum 20 til 86 ára til sjö,“ skrifar Ernestine Shepherd."I didn’t set foot into a gym until I was 56" Meet the 81-year-old woman who can bench press 115lb!https://t.co/qzhetZ1pfhpic.twitter.com/Qtls2aE51T — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2018 „Þrátt fyrir að lyftingarnar séu mjög mikilvægar fyrir mig í dag þá fór ég ekki inn í lyftingasal fyrr en ég var orðin 56 ára. Ég var alltaf svo upptekin í vinnunni og svo svakalega sólgin í allar súkkulaðikökur,“ skrifar Ernestine. „Árið sem ég varð 56 ára fórum ég og systir mín að kaupa sundbol. Við höfðum ekki verið í sundbol í mörg ár og þegar við horfðum á okkur í speglinum þá ákváðum við saman að taka okkur í gegn,“ skrifaði Ernestine. Velvet, systir mín, sagði við mig: Við ættum að reyna að komast í heimsmetabók Guinness sem elstu vaxtaræktarsystur í heim. Það varð síðan markmiðið okkar,“ skrifaði Ernestine Shepherd. Velvet veikist hinsvegar snögglega og lést. „Hún sagði við mig að ég ætti að halda áfram að reyna við markmiðið okkar,“ sagði Ernestine sem hún hefur heldur betur gert. Það má lesa meira um hana hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Það er aldrei of seint að byrja í íþróttum og hin 81 árs gamla Ernestine Shepherd er frábært dæmi um það. BBC fékk hina bandarísku Ernestine Shepherd til að segja frá degi í sínu lífi nú þegar hún er komin á níræðisaldurinn. „Ég vakna hálf þrjú á hverjum morgni. Eftir bænir og hugleiðslu þá fer ég út að hlaupa,“ segir Ernestine Shepherd sem klárar lyftingaæfingarnar sínar vanalega fyrir hálf átta á morgnanna. „Ég kenni um 45 manna hópi til 11.30 og fer þá heim að borða, legg mig aðeins og hitti eiginmanninn Colin. Ég er vanalega kominn aftur í lyftingasalinn um 17.30 og þjálfa þá fólk á aldrinum 20 til 86 ára til sjö,“ skrifar Ernestine Shepherd."I didn’t set foot into a gym until I was 56" Meet the 81-year-old woman who can bench press 115lb!https://t.co/qzhetZ1pfhpic.twitter.com/Qtls2aE51T — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2018 „Þrátt fyrir að lyftingarnar séu mjög mikilvægar fyrir mig í dag þá fór ég ekki inn í lyftingasal fyrr en ég var orðin 56 ára. Ég var alltaf svo upptekin í vinnunni og svo svakalega sólgin í allar súkkulaðikökur,“ skrifar Ernestine. „Árið sem ég varð 56 ára fórum ég og systir mín að kaupa sundbol. Við höfðum ekki verið í sundbol í mörg ár og þegar við horfðum á okkur í speglinum þá ákváðum við saman að taka okkur í gegn,“ skrifaði Ernestine. Velvet, systir mín, sagði við mig: Við ættum að reyna að komast í heimsmetabók Guinness sem elstu vaxtaræktarsystur í heim. Það varð síðan markmiðið okkar,“ skrifaði Ernestine Shepherd. Velvet veikist hinsvegar snögglega og lést. „Hún sagði við mig að ég ætti að halda áfram að reyna við markmiðið okkar,“ sagði Ernestine sem hún hefur heldur betur gert. Það má lesa meira um hana hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira