Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour