Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Hver stund er dýrmæt Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Það sem okkur langar að klæðast núna: Alexander Wang Resort 2018 Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Hver stund er dýrmæt Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Það sem okkur langar að klæðast núna: Alexander Wang Resort 2018 Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour