Framboðslisti Eyjalistans samþykktur Ingvar Þór Björnsson skrifar 8. apríl 2018 19:17 Eyjalistinn fékk 599 atkvæði eða tæp 27 prósent atkvæða í kosningunum árið 2014. Vísir/Pjetur Eyjalistinn, félag sem byggt er á félagshyggju, jafnarstefnu og samvinnu, býður fram lista við bæjarstjórnarkosningarnar í Vestmannaeyjum sem fram eiga að fara hinn 26. maí næst komandi undir listabókstafnum E. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. „Listinn er skipaður breiðum hópi frambjóðenda með margs konar reynslu og menntun. Frambjóðendurnir eiga það allir sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á hagsmunamálum Vestmannaeyja og að vinna ötullega að því að efla og styrkja bæjarfélagið. Eyjalistinn hefur nú á að skipa nýju fólki í forystusveitinni en um leið mun listinn njóta reynslu þeirra sem áður hafa unnið ötullega að bæjarmálum,“ segir í tilkynningunni. Njáll Ragnarsson, sérfræðingur á Fiskistofu leiðir listann, Helga Jóhanna Harðardóttir grunnskólakennari skipar annað sætið og Stefán Óskar Jónasson verkstjóri það þriðja. Eyjalistinn fékk 599 atkvæði eða tæp 27 prósent atkvæða í kosningunum árið 2014 og tvo menn kjörna. Eyjalistinn er þannig skipaður: 1. Njáll Ragnarsson, sérfræðingur á Fiskistofu 2. Helga Jóhanna Harðardóttir, grunnskólakennari 3. Stefán Óskar Jónasson, verkstjóri 4. Arna Huld Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur 5. Nataliya Ginzhul 6. Guðjón Örn Sigtryggsson, bílstjóri 7. Lára Skæringsdóttir, grunnskólakennari 8. Haraldur Bergvinsson 9. Anton Eggertsson 10. Hafdís Ástþórsdóttir 11. Jónatan Guðni Jónsson, grunnskólakennari 12. Drífa Þöll Arnardóttir, bókavörður 13. Guðlaugur Friðþórsson 14. Sólveig Adólfsdóttir, húsmóðir Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Eyjalistinn, félag sem byggt er á félagshyggju, jafnarstefnu og samvinnu, býður fram lista við bæjarstjórnarkosningarnar í Vestmannaeyjum sem fram eiga að fara hinn 26. maí næst komandi undir listabókstafnum E. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. „Listinn er skipaður breiðum hópi frambjóðenda með margs konar reynslu og menntun. Frambjóðendurnir eiga það allir sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á hagsmunamálum Vestmannaeyja og að vinna ötullega að því að efla og styrkja bæjarfélagið. Eyjalistinn hefur nú á að skipa nýju fólki í forystusveitinni en um leið mun listinn njóta reynslu þeirra sem áður hafa unnið ötullega að bæjarmálum,“ segir í tilkynningunni. Njáll Ragnarsson, sérfræðingur á Fiskistofu leiðir listann, Helga Jóhanna Harðardóttir grunnskólakennari skipar annað sætið og Stefán Óskar Jónasson verkstjóri það þriðja. Eyjalistinn fékk 599 atkvæði eða tæp 27 prósent atkvæða í kosningunum árið 2014 og tvo menn kjörna. Eyjalistinn er þannig skipaður: 1. Njáll Ragnarsson, sérfræðingur á Fiskistofu 2. Helga Jóhanna Harðardóttir, grunnskólakennari 3. Stefán Óskar Jónasson, verkstjóri 4. Arna Huld Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur 5. Nataliya Ginzhul 6. Guðjón Örn Sigtryggsson, bílstjóri 7. Lára Skæringsdóttir, grunnskólakennari 8. Haraldur Bergvinsson 9. Anton Eggertsson 10. Hafdís Ástþórsdóttir 11. Jónatan Guðni Jónsson, grunnskólakennari 12. Drífa Þöll Arnardóttir, bókavörður 13. Guðlaugur Friðþórsson 14. Sólveig Adólfsdóttir, húsmóðir
Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira