Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Ritstjórn skrifar 3. apríl 2018 12:25 Norska ríkissútvarpið freistar þess nú að fylgja eftir grífurlegum vinsældum sjónvarpsþáttana SKAM með nýrri seríu sem er væntanleg síðar á árinu. Um er að ræða unglingaseríu sem nefnist Lovleg og gerist, líkt og SKAM, í menntaskóla en að þessu sinni í afskekkta bænum Sandane í Noregi. Tökur hefjast í sumar og hafa verið gerðar leikaraprufur meðal unglinga í bænum, sem sjá um að leika í þáttunum. Lovleg hefur verið lýst sem einskonar landsbyggðar útgáfa af SKAM þar sem krökkunum er fylgt eftir þar sem þau eru að flytja að heiman. Lovleg verður líkt og SKAM aðgengileg á vefsíðu NRK síðar á þessu ári. Þetta eru gleðitíðindi fyrir hina fjölmörgu aðdáendur SKAM sem hefðu gjarna þegið nokkrar seríur í viðbót frá krökkunum við Hartvig Nissen skólann í Osló. Við værum alveg til í að sjá þessi tvö aftur á skjánum. Mest lesið Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour
Norska ríkissútvarpið freistar þess nú að fylgja eftir grífurlegum vinsældum sjónvarpsþáttana SKAM með nýrri seríu sem er væntanleg síðar á árinu. Um er að ræða unglingaseríu sem nefnist Lovleg og gerist, líkt og SKAM, í menntaskóla en að þessu sinni í afskekkta bænum Sandane í Noregi. Tökur hefjast í sumar og hafa verið gerðar leikaraprufur meðal unglinga í bænum, sem sjá um að leika í þáttunum. Lovleg hefur verið lýst sem einskonar landsbyggðar útgáfa af SKAM þar sem krökkunum er fylgt eftir þar sem þau eru að flytja að heiman. Lovleg verður líkt og SKAM aðgengileg á vefsíðu NRK síðar á þessu ári. Þetta eru gleðitíðindi fyrir hina fjölmörgu aðdáendur SKAM sem hefðu gjarna þegið nokkrar seríur í viðbót frá krökkunum við Hartvig Nissen skólann í Osló. Við værum alveg til í að sjá þessi tvö aftur á skjánum.
Mest lesið Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour