Annie Mist, Katrín Tanja og Björgvin Karl unnu sína flokka Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 1. apríl 2018 16:00 Annie Mist lyfti og lyfti og stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Skjáskot Opna mótið í Crossfit er nú yfirstaðið og er óhætt að segja að íslenskir keppendur hafi gert það gott á mótinu. Annie Mist Þórisdóttir vann sína deild á mótinu, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir lenti í þriðja sæti í sömu deild. Björk Óðinsdóttir lenti svo í sjötta sæti og Þuríður Erla Helgadóttir í því níunda. Katrín Tanja Davíðsdóttir vann einnig sína deild. Annie Mist, Ragnheiður Sara og Katrín Tanja röðu sér í þriðja, fjórða og fimmta sæti á heimsleikunum í fyrra. Björgvin Karl Guðmundsson vann einnig sína deild á mótinu. Sigurður Þrastarson lenti í sjöunda sæti og Árni Björn Kristjánsson í því tuttugasta í sömu deild. Þess má einnig geta að Fredrik Aegidius, kærasti Anniear sem æfir hér á landi, landaði sjötta sætinu í sömu deild. Umdæmakeppnirnar (e.Regionals) fara svo fram á tímabilinu 13.maí til 4.júní og því spennandi að sjá hvaða íslensku keppendur tryggja sér miða á heimsleikana sem fara fram í Madison í Wisconsin héraði í Bandaríkjunum 1.-4. ágúst.Björgvin Karl Guðmundsson.Instagram/@bk_gudmundsson CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist öflugasta dóttirin í nótt Annie Mist Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í nótt þegar fimmta æfingaröðin svokallaða, sem er undanfari heimsleikanna í CrossFit, var kynnt í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum CrossFit Reykjavík. 23. mars 2018 06:04 Miðnæturkeppni hjá Anníe Mist, Söru og Katrínu Tönju í kvöld og allt í beinni Öll augu crossfit heimsins verða á Íslandi í kvöld en þá kemur í ljós hvernig fimmta æfingaröðin lítur út í opinni keppni heimsleikanna. 22. mars 2018 10:30 Bein útsending: Íslensku dæturnar keppa í 18.5 Öll augu heimsins eru á Íslandi því opinberað verður á miðnætti hver fimmta æfingaröð opnu keppni heimsleikanna í crossfit verður. 22. mars 2018 22:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Sjá meira
Opna mótið í Crossfit er nú yfirstaðið og er óhætt að segja að íslenskir keppendur hafi gert það gott á mótinu. Annie Mist Þórisdóttir vann sína deild á mótinu, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir lenti í þriðja sæti í sömu deild. Björk Óðinsdóttir lenti svo í sjötta sæti og Þuríður Erla Helgadóttir í því níunda. Katrín Tanja Davíðsdóttir vann einnig sína deild. Annie Mist, Ragnheiður Sara og Katrín Tanja röðu sér í þriðja, fjórða og fimmta sæti á heimsleikunum í fyrra. Björgvin Karl Guðmundsson vann einnig sína deild á mótinu. Sigurður Þrastarson lenti í sjöunda sæti og Árni Björn Kristjánsson í því tuttugasta í sömu deild. Þess má einnig geta að Fredrik Aegidius, kærasti Anniear sem æfir hér á landi, landaði sjötta sætinu í sömu deild. Umdæmakeppnirnar (e.Regionals) fara svo fram á tímabilinu 13.maí til 4.júní og því spennandi að sjá hvaða íslensku keppendur tryggja sér miða á heimsleikana sem fara fram í Madison í Wisconsin héraði í Bandaríkjunum 1.-4. ágúst.Björgvin Karl Guðmundsson.Instagram/@bk_gudmundsson
CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist öflugasta dóttirin í nótt Annie Mist Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í nótt þegar fimmta æfingaröðin svokallaða, sem er undanfari heimsleikanna í CrossFit, var kynnt í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum CrossFit Reykjavík. 23. mars 2018 06:04 Miðnæturkeppni hjá Anníe Mist, Söru og Katrínu Tönju í kvöld og allt í beinni Öll augu crossfit heimsins verða á Íslandi í kvöld en þá kemur í ljós hvernig fimmta æfingaröðin lítur út í opinni keppni heimsleikanna. 22. mars 2018 10:30 Bein útsending: Íslensku dæturnar keppa í 18.5 Öll augu heimsins eru á Íslandi því opinberað verður á miðnætti hver fimmta æfingaröð opnu keppni heimsleikanna í crossfit verður. 22. mars 2018 22:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Sjá meira
Annie Mist öflugasta dóttirin í nótt Annie Mist Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í nótt þegar fimmta æfingaröðin svokallaða, sem er undanfari heimsleikanna í CrossFit, var kynnt í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum CrossFit Reykjavík. 23. mars 2018 06:04
Miðnæturkeppni hjá Anníe Mist, Söru og Katrínu Tönju í kvöld og allt í beinni Öll augu crossfit heimsins verða á Íslandi í kvöld en þá kemur í ljós hvernig fimmta æfingaröðin lítur út í opinni keppni heimsleikanna. 22. mars 2018 10:30
Bein útsending: Íslensku dæturnar keppa í 18.5 Öll augu heimsins eru á Íslandi því opinberað verður á miðnætti hver fimmta æfingaröð opnu keppni heimsleikanna í crossfit verður. 22. mars 2018 22:45