Gripnir glóðvolgir með þýfi og verkfæri Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. apríl 2018 17:06 Það var nóg að gera hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nóitt. VÍSIR/VILHELM Í Austurbæ Reykjavíkur var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um tvo menn sem væru að brjótast inn í tölvuverslun. Lögreglumenn voru fljótir á vettvang og gripu þá glóðvolga með þýfi og verkfæri. Mennirnir voru handteknir og eru enn í haldi lögreglu. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar.„Skuggalegir“ menn í Vesturbæ ReykjavíkurÞá var tilkynnt um tvo menn sem þóttu „skuggalegir“ sem voru að kíkja á glugga í leit að einhverju verðmætu í Vesturbæ Reykjavíkur. Lögreglan fann mennina og handtók þá. Annar þeirra var með fíkniefni á sér og hinum var sleppt eftir skýrslutöku.Braust inn á skemmtistaðÖlvaður ferðamaður braust inn á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur eftir lokun. Hann taldi sig hafa skilið eftir einhverja muni inni á staðnum. Ferðamaðurinn gisti í fangaklefa og fékk tækifæri til að borga tjónið sem hann olli með innbrotinu þegar víman rann af honum að sögn lögreglu.Óku undir áhrifum áfengisÍ nótt voru þrír menn handteknir fyrir að hafa ekið undir áhrifum áfengis. Einn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í Hafnarfirði, annar var handtekinn fyrir sömu sakir í Austurbæ og sá þriðji var handtekinn í Breiðholti fyrir að aka undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Lögreglumál Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Í Austurbæ Reykjavíkur var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um tvo menn sem væru að brjótast inn í tölvuverslun. Lögreglumenn voru fljótir á vettvang og gripu þá glóðvolga með þýfi og verkfæri. Mennirnir voru handteknir og eru enn í haldi lögreglu. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar.„Skuggalegir“ menn í Vesturbæ ReykjavíkurÞá var tilkynnt um tvo menn sem þóttu „skuggalegir“ sem voru að kíkja á glugga í leit að einhverju verðmætu í Vesturbæ Reykjavíkur. Lögreglan fann mennina og handtók þá. Annar þeirra var með fíkniefni á sér og hinum var sleppt eftir skýrslutöku.Braust inn á skemmtistaðÖlvaður ferðamaður braust inn á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur eftir lokun. Hann taldi sig hafa skilið eftir einhverja muni inni á staðnum. Ferðamaðurinn gisti í fangaklefa og fékk tækifæri til að borga tjónið sem hann olli með innbrotinu þegar víman rann af honum að sögn lögreglu.Óku undir áhrifum áfengisÍ nótt voru þrír menn handteknir fyrir að hafa ekið undir áhrifum áfengis. Einn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í Hafnarfirði, annar var handtekinn fyrir sömu sakir í Austurbæ og sá þriðji var handtekinn í Breiðholti fyrir að aka undir áhrifum áfengis og fíkniefna.
Lögreglumál Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira