Brynjar: Allar líkur á að ég verði áfram í Vesturbænum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. apríl 2018 22:56 Brynjar og Darri Hilmarsson lyfta bikarnum eftirsótta vísir/bára „Tilfinningin er frábær. Við erum ótrúlega stoltir af þessum árangri, baráttunni og karakternum í þessum hóp. Þrátt fyrir mikla erfiðleika þá sýndum við það í kvöld að við getum barist ennþá þó við séum hægir og þreyttir,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, eftir að liðið tryggði sér fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð með sigri á Tindastól 89-73 á heimavelli í kvöld. Brynjar átti góðan leik fyrir KR í kvöld og gerði það sem hann gerir best, negldi niður fullkomnum þristum hverjum á eftir öðrum. „Mér líður vel hérna í KR-heimilinu, sérstaklega þegar það eru svona leikir, og þá vill maður alltaf gefa áhorfendunum eitthvað til þess að fagna. Það er bara þannig að mér líður eins og ég, Jón, Darri og Pavel séu lykilmenn í þessum hóp í því að setja tóninn og mér fannst við gera það mjög vel í fyrri hálfleik og koma hinum af stað.“ KR sýndi það í kvöld að liðið er það besta á Íslandi með þessu ótrúlega afreki eftir að hafa verið langt frá því sannfærandi í vetur. „Síðasta mánuðinn eða tvær vikurnar höfum við verið bestir. Það er stutt þarna á milli og við vorum næstum því búnir að klúðra þessu á móti Haukum á sínum tíma og ef það hefði gerst hefðu Haukar kannski verið Ísalndsmeistarar en við erum mjög ánægðir með þetta.“ Brynjar er með þeim eldri í liðinu og hefur gefið það út að hann sé hættur að spila með íslenska landsliðinu. Ætlar hann að leggja KR-búninginn á hilluna líka? „Það á eftir að koma í ljós. Það er erfitt, maður er bundinn fjölskylduböndum inn í þennan klúbb og öll fjölskyldan eru KR-ingar. Við verðum að sjá til en allar líkur eru á því að ég verði í Vesturbænum,“ sagði Brynjar Þór Björnsson. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
„Tilfinningin er frábær. Við erum ótrúlega stoltir af þessum árangri, baráttunni og karakternum í þessum hóp. Þrátt fyrir mikla erfiðleika þá sýndum við það í kvöld að við getum barist ennþá þó við séum hægir og þreyttir,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, eftir að liðið tryggði sér fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð með sigri á Tindastól 89-73 á heimavelli í kvöld. Brynjar átti góðan leik fyrir KR í kvöld og gerði það sem hann gerir best, negldi niður fullkomnum þristum hverjum á eftir öðrum. „Mér líður vel hérna í KR-heimilinu, sérstaklega þegar það eru svona leikir, og þá vill maður alltaf gefa áhorfendunum eitthvað til þess að fagna. Það er bara þannig að mér líður eins og ég, Jón, Darri og Pavel séu lykilmenn í þessum hóp í því að setja tóninn og mér fannst við gera það mjög vel í fyrri hálfleik og koma hinum af stað.“ KR sýndi það í kvöld að liðið er það besta á Íslandi með þessu ótrúlega afreki eftir að hafa verið langt frá því sannfærandi í vetur. „Síðasta mánuðinn eða tvær vikurnar höfum við verið bestir. Það er stutt þarna á milli og við vorum næstum því búnir að klúðra þessu á móti Haukum á sínum tíma og ef það hefði gerst hefðu Haukar kannski verið Ísalndsmeistarar en við erum mjög ánægðir með þetta.“ Brynjar er með þeim eldri í liðinu og hefur gefið það út að hann sé hættur að spila með íslenska landsliðinu. Ætlar hann að leggja KR-búninginn á hilluna líka? „Það á eftir að koma í ljós. Það er erfitt, maður er bundinn fjölskylduböndum inn í þennan klúbb og öll fjölskyldan eru KR-ingar. Við verðum að sjá til en allar líkur eru á því að ég verði í Vesturbænum,“ sagði Brynjar Þór Björnsson.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti