Bein útsending: Snjallborgarráðstefna í Hörpu Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2018 07:30 Ráðstefnugestum stendur til boða að fara á rúntinn í sjálfkeyrandi bíl fyrir utan Hörpu að ráðstefnunni lokinni. Vísir/Vilhelm Snjallborgin Reykjavík heldur í dag svokallaða Snjallborgarráðstefnu í Hörpu. Fjöldi erlendra og innlendra sérfræðinga í snjallvæðingu borga munu deila þekkingu sinni og fara yfir hvaða áhrif lausnir eins og deilibílar, deilihjól, flæðisteljarar og snjallir ljósastaurar munu hafa á líf borgarbúa og ferðamanna sem að heimsækja Reykjavík, eins og það er orðað á síður Reykjavíkurborgar. Þar verður boðið upp á fyrsta sjálfkeyrandi bílinn á Íslandi sem heitir Navya og er 4. stigs sjálfakandi vagn sem ráðstefnugestum stendur til boða að fara á rúntinn með fyrir utan Hörpu að ráðstefnunni lokinni. „Nýsköpunarborgin Reykjavík hefur hafið snjallvæðingu sína enda kalla tækninýjungar fjórðu iðnbyltingarinnar á uppbyggingu innviða með framtíðina í huga. Á Snjallborgarsráðstefnunni verður bæði farið yfir hvaða nýjungar eru framundan í innviðum og þjónustu borgarinnar, ásamt því að skyggnst verður inn í framtíðina. Farið verður yfir meðal annars hvað felst í snjöllum ljósastaur, snjalltunnu og deilihjólastæði,“ segir Kristinn Jón Ólafsson, verkefnastjóri Snjallborgar hjá Reykjavík. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni má nefna Robin Chase, stofnandi ZipCar og höfundur bókarinnar Peers Inc, Terry Wei, stjórnandi hjá Waze, Kristian Agerbo, frá Uber á Norðurlöndunum, og Christian Sorgenfrei, forstjóri Autonomus Mobility. Aðgangur á ráðstefnuna er ókeypis. Hægt er að skrá sig á snjallborgin.is. Ráðstefnan hefst klukkan átta og stendur hún yfir til hálf sex.Fylgjast má með streymi frá ráðstefnunni í beinni útsendingu hér að neðan. Tækni Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Snjallborgin Reykjavík heldur í dag svokallaða Snjallborgarráðstefnu í Hörpu. Fjöldi erlendra og innlendra sérfræðinga í snjallvæðingu borga munu deila þekkingu sinni og fara yfir hvaða áhrif lausnir eins og deilibílar, deilihjól, flæðisteljarar og snjallir ljósastaurar munu hafa á líf borgarbúa og ferðamanna sem að heimsækja Reykjavík, eins og það er orðað á síður Reykjavíkurborgar. Þar verður boðið upp á fyrsta sjálfkeyrandi bílinn á Íslandi sem heitir Navya og er 4. stigs sjálfakandi vagn sem ráðstefnugestum stendur til boða að fara á rúntinn með fyrir utan Hörpu að ráðstefnunni lokinni. „Nýsköpunarborgin Reykjavík hefur hafið snjallvæðingu sína enda kalla tækninýjungar fjórðu iðnbyltingarinnar á uppbyggingu innviða með framtíðina í huga. Á Snjallborgarsráðstefnunni verður bæði farið yfir hvaða nýjungar eru framundan í innviðum og þjónustu borgarinnar, ásamt því að skyggnst verður inn í framtíðina. Farið verður yfir meðal annars hvað felst í snjöllum ljósastaur, snjalltunnu og deilihjólastæði,“ segir Kristinn Jón Ólafsson, verkefnastjóri Snjallborgar hjá Reykjavík. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni má nefna Robin Chase, stofnandi ZipCar og höfundur bókarinnar Peers Inc, Terry Wei, stjórnandi hjá Waze, Kristian Agerbo, frá Uber á Norðurlöndunum, og Christian Sorgenfrei, forstjóri Autonomus Mobility. Aðgangur á ráðstefnuna er ókeypis. Hægt er að skrá sig á snjallborgin.is. Ráðstefnan hefst klukkan átta og stendur hún yfir til hálf sex.Fylgjast má með streymi frá ráðstefnunni í beinni útsendingu hér að neðan.
Tækni Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira