Skagafjarðarsýsla hlaut hæstu einkunn en Dalabyggð þá lægstu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. maí 2018 19:45 Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. Íbúar Skagafjarðarsýslu eru ánægðastir með búsetuskilyrði í landshlutanum en íbúar Dalabyggðar óánægðastir. Rannsóknin var unnin af Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi og náði til nítján svæða á landsbyggðinni. Meginmarkmið var að draga fram afstöðu íbúa einstakra landshluta til ýmissa þátta er varða búsetuskilyrði heimilanna. Að teknu tilliti til 40 þátta eru íbúar hvað ánægðastir með í Skagafjarðarsýslu, á Akranesi og í Hvalfirði og í Vestmannaeyjum. Óánægðastir voru aftur á móti íbúar í Skaftafellssýslum, á sunnanverðum Vestfjörðum og í Dölum.Fækkun unga fólksins áhyggjuefni fyrir byggðirnar Þá var spurt um hamingju íbúa og voru niðurstöðurnar hamingjumælingar heilt yfir mjög jákvæðar, þó með einni undantekningu. „Það er áhyggjuefni hvað illa út yngsti aldurshópurinn kemur illa út þegar hann tjáir sig um hversu hamingjusamur hann er. Það er í rauninni stórt bil á milli hans og hinna þátttakendanna,“ segir Vífill Karlsson hagfræðingur sem vann könnunina.Hamingjusamastir voru aftur á móti íbúar Voga á Vatnsleysuströnd. Þá er unga fólkið einnig líklegra til að flytjast búferlum. Það á sér nokkuð eðlilegar skýringar en getur verið áhyggjuefni fyrir byggðarlögin. „Þetta er hópur sem að við viljum gjarnan hafa sem mest af. Þetta er duglegasti hópurinn á vinnumarkaði, þetta er hópurinn sem er að eignast börnin og stofna heimilin og er framtíð byggðanna. Þess vegna er hann okkur gríðarlega mikilvægur og öllum samfélögum reyndar,“ segir Vífill. Dalabyggð Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Erlent Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Leita einstaklings í Tálknafirði Efling lætur ekki af aðgerðum á meðan SVEIT endurskoðar samning Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ SVEIT endurskoðar kjarasamning við Virðingu Telja sólarorku ekki vera auðlind Framlengja gæsluvarðhald vegna árásar á Vopnafirði Enginn skilningur á alvarleika málsins hjá SVEIT Viðgerð hafin og enn allt keyrt á varaafli í Vík Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Verri afkoma ríkissjóðs ekki gott veganesti fyrir næstu stjórn Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Líkamsárásir, þjófnaðir og rúðubrot Sjá meira
Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. Íbúar Skagafjarðarsýslu eru ánægðastir með búsetuskilyrði í landshlutanum en íbúar Dalabyggðar óánægðastir. Rannsóknin var unnin af Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi og náði til nítján svæða á landsbyggðinni. Meginmarkmið var að draga fram afstöðu íbúa einstakra landshluta til ýmissa þátta er varða búsetuskilyrði heimilanna. Að teknu tilliti til 40 þátta eru íbúar hvað ánægðastir með í Skagafjarðarsýslu, á Akranesi og í Hvalfirði og í Vestmannaeyjum. Óánægðastir voru aftur á móti íbúar í Skaftafellssýslum, á sunnanverðum Vestfjörðum og í Dölum.Fækkun unga fólksins áhyggjuefni fyrir byggðirnar Þá var spurt um hamingju íbúa og voru niðurstöðurnar hamingjumælingar heilt yfir mjög jákvæðar, þó með einni undantekningu. „Það er áhyggjuefni hvað illa út yngsti aldurshópurinn kemur illa út þegar hann tjáir sig um hversu hamingjusamur hann er. Það er í rauninni stórt bil á milli hans og hinna þátttakendanna,“ segir Vífill Karlsson hagfræðingur sem vann könnunina.Hamingjusamastir voru aftur á móti íbúar Voga á Vatnsleysuströnd. Þá er unga fólkið einnig líklegra til að flytjast búferlum. Það á sér nokkuð eðlilegar skýringar en getur verið áhyggjuefni fyrir byggðarlögin. „Þetta er hópur sem að við viljum gjarnan hafa sem mest af. Þetta er duglegasti hópurinn á vinnumarkaði, þetta er hópurinn sem er að eignast börnin og stofna heimilin og er framtíð byggðanna. Þess vegna er hann okkur gríðarlega mikilvægur og öllum samfélögum reyndar,“ segir Vífill.
Dalabyggð Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Erlent Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Leita einstaklings í Tálknafirði Efling lætur ekki af aðgerðum á meðan SVEIT endurskoðar samning Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ SVEIT endurskoðar kjarasamning við Virðingu Telja sólarorku ekki vera auðlind Framlengja gæsluvarðhald vegna árásar á Vopnafirði Enginn skilningur á alvarleika málsins hjá SVEIT Viðgerð hafin og enn allt keyrt á varaafli í Vík Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Verri afkoma ríkissjóðs ekki gott veganesti fyrir næstu stjórn Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Líkamsárásir, þjófnaðir og rúðubrot Sjá meira