Ölvunarakstur alþekktur í Kjósinni Jakob Bjarnar skrifar 29. maí 2018 16:14 Á kjördag hitti Bubbi einn sem mætti slompaður á kjörstað á bílnum til að kjósa. visir/anton Brink Bubbi Morthens greinir frá því á Facebooksíðu sinni að í Kjósinni, hvar hann býr, tíðkist það að tilteknir einstaklingar aki um drukknir undir stýri. Hann rekur þetta til meðvirkni.Allir vita um þetta „Í sveitinni tala allir um þetta og segja: Við verðum að gera eitthvað í þessu. Og sumir hafa sagt: Ja, við höfum talað við hann þennan og beðið hann að vera ekki að keyra drukkinn. En það hefur ekki dugað,“ segir Bubbi í allöngum pistli hvar hann segist óttast um sig og sína vegna þessa ástands; ölvunar- og hraðaksturs við heimili sitt. Bubbi segist ekki vilja nefna viðkomandi á nafn og hafnar því að það leiði til þess að allir í Kjósinni liggi undir grun um ölvunarakstur. Hann segist heldur ekki geta setið fyrir þeim sem þetta stunda. Og Bubbi nefnir nýlegt dæmi um nákvæmlega þetta sem hann tíundar í pistli sínum.Bubbi hitti slompaðan ökumann „Á kjördag hitti ég einn slompaðan komandi á bílnum til að kjósa. Og í meðvirkni minni lét ég það ógert að gera eitthvað í málinu.“Og svo sat ég heima og bölvaði sjálfum mér fyrir kjarkleysið. Bubbi bindur við það vonir að pistillinn leiði til þess að ættingjar og vinir þeirra sem þetta stunda grípi í taumana. „Kannski er ég að vona að allir sem lesa þetta og vita um fólk sem sest drukkið eða undir áhrifum undir stýri stöðvi viðkomandi. Ég get bara ekki lengur látið nægja að tala um þetta í eldhúsum í sveitinni. En út af því hvað þetta er lítið samfélag hér þá eru allir að drepast úr meðvirkni og á endanum er sá möguleiki að einhver slasist eða verði drepinn vegna þess að við erum of náin í þessu litla samfélagi.“ Lögreglumál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Bubbi Morthens greinir frá því á Facebooksíðu sinni að í Kjósinni, hvar hann býr, tíðkist það að tilteknir einstaklingar aki um drukknir undir stýri. Hann rekur þetta til meðvirkni.Allir vita um þetta „Í sveitinni tala allir um þetta og segja: Við verðum að gera eitthvað í þessu. Og sumir hafa sagt: Ja, við höfum talað við hann þennan og beðið hann að vera ekki að keyra drukkinn. En það hefur ekki dugað,“ segir Bubbi í allöngum pistli hvar hann segist óttast um sig og sína vegna þessa ástands; ölvunar- og hraðaksturs við heimili sitt. Bubbi segist ekki vilja nefna viðkomandi á nafn og hafnar því að það leiði til þess að allir í Kjósinni liggi undir grun um ölvunarakstur. Hann segist heldur ekki geta setið fyrir þeim sem þetta stunda. Og Bubbi nefnir nýlegt dæmi um nákvæmlega þetta sem hann tíundar í pistli sínum.Bubbi hitti slompaðan ökumann „Á kjördag hitti ég einn slompaðan komandi á bílnum til að kjósa. Og í meðvirkni minni lét ég það ógert að gera eitthvað í málinu.“Og svo sat ég heima og bölvaði sjálfum mér fyrir kjarkleysið. Bubbi bindur við það vonir að pistillinn leiði til þess að ættingjar og vinir þeirra sem þetta stunda grípi í taumana. „Kannski er ég að vona að allir sem lesa þetta og vita um fólk sem sest drukkið eða undir áhrifum undir stýri stöðvi viðkomandi. Ég get bara ekki lengur látið nægja að tala um þetta í eldhúsum í sveitinni. En út af því hvað þetta er lítið samfélag hér þá eru allir að drepast úr meðvirkni og á endanum er sá möguleiki að einhver slasist eða verði drepinn vegna þess að við erum of náin í þessu litla samfélagi.“
Lögreglumál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira