Sjálfstæðisflokkurinn heldur fimm bæjarfulltrúum sínum í sveitarstjórnarkosningunum og Björt framtíð/Viðreisn fær tvo fulltrúa. Þar með heldur meirihlutinn með sjö fulltrúa af ellefu.
Lokatölur voru kynntar á fjórða tímanum.
25.790 á kjörskrá. 19.357 greiddu atkvæði og var kjörsókn 63,4%. Auðir seðlar voru 443 og ógildir 72
Framsóknarflokkur hlýtur 1.295 atkvæði eða 11,8 prósent
Björt framtíð og Viðreisn hljóta 2144 atkvæði eða 13,5 prósent
Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 5722 atkvæði eða 39,3 prósent
Sósíalistaflokkur Íslands hlýtur 507 atkvæði eða 3,2 prósent
Fyrir Kópavog hlýtur 676 atkvæði eða 4,3 prósent
Miðflokkurinn hlýtur 933 atkvæði eða 5,9 prósent
Píratar hljóta 1.080 atkvæði eða 6,8 prósent
Samfylkingin hlýtur 2.575 atkvæði eða 16,3 prósent
Vinstri græn hljóta 910 atkvæði eða 5,7 prósent.
11 eru í bæjarstjórn í Kópavogi. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fimm fulltrúa, Björt framtíð/Viðreisn fengu tvo, Samfylkingin tvo, Framsóknarflokkurinn og Píratar einn mann hvor. Meirihlutinn gæti haldið ef sameiginlegur listi Bjartrar framtíðar og Viðreisnar ákveður að fara í samstarf við Sjálfstæðisflokkinn.
1 D Ármann Kr. Ólafsson
2 D Margrét Friðriksdóttir
3 S Pétur Hrafn Sigurðsson
4 C Theódóra S. Þorsteinsdóttir
5 D Karen Elísabet Halldórsdóttir
6 D Hjördís Ýr Johnson
7 B Birkir Jón Jónsson
8 S Bergljót Kristinsdóttir
9 D Guðmundur Gísli Geirdal
10 P Sigurbjörg Erla Egilsdóttir
11 C Einar Örn Þorvarðarson
