Fjögur atkvæði úr Reykjavík bárust sekúndum of seint til Eyja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 02:48 Sjálfstæðisflokkurinn og Fyrir Heimaey fengu þrjá fulltrúa hvor flokkur og Eyjalistinn einn. Vísir/Einar Jóhann Pétursson, formaður kjörstjórnar í Vestmannaeyjum, segir eðlilega ósk hafa komið um endurtalningu atkvæða eftir að ljóst var hve lítill munurinn væri á því að Sjálfstæðisflokkurinn fengi fjóra menn inn og héldi meirihluta. „Það var mjög eðlilegt en niðurstaðan var sú sama,“ segir Jóhann.Elliði sagði í samtali við Vísi þegar úrslitin urðu ljós í nótt að munað hefði um fjögur atkvæði Sjálfstæðismanna sem bárust úr Valhöll. Þau hefðu skilað sér tuttugu sekúndum of seint í kjördeild í Eyjum. Um var að ræða atkvæði sem greidd voru utankjörfundar. „Það var mat yfirkjörstjórnar að þau hefðu komið eftir að kjörfundi lauk,“ segir Jóhann. Atkvæði verði að berast inn í kjördeild áður en kjörfundi lýkur klukkan tíu. „Það var niðurstaðan að atkvæðin hefðu borist of seint.“ Jóhann segir ekki hægt að fullyrða hvort Sjálfstæðisflokkurinn hefði fengið öll fjögur atkvæðin enda hefðu umslögin ekki verið opnuð. Það hefði ekki skipt máli. Niðurstaðan hefði orðið sú sama. „D-listinn hefði þurft að bæta við sig fimm atkvæðum og H-listinn að missa fjögur,“ segir Jóhann sem hefur starfað í kringum kosningar frá árinu 1986. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Eyjum: Meirihlutinn fallinn og Elliði dottinn út Sjálfstæðisflokkurinn hefur tapað meirihluta sínum í Vestmannaeyjum og fær aðeins þrjá menn kjörna af sjö. 27. maí 2018 02:09 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira
Jóhann Pétursson, formaður kjörstjórnar í Vestmannaeyjum, segir eðlilega ósk hafa komið um endurtalningu atkvæða eftir að ljóst var hve lítill munurinn væri á því að Sjálfstæðisflokkurinn fengi fjóra menn inn og héldi meirihluta. „Það var mjög eðlilegt en niðurstaðan var sú sama,“ segir Jóhann.Elliði sagði í samtali við Vísi þegar úrslitin urðu ljós í nótt að munað hefði um fjögur atkvæði Sjálfstæðismanna sem bárust úr Valhöll. Þau hefðu skilað sér tuttugu sekúndum of seint í kjördeild í Eyjum. Um var að ræða atkvæði sem greidd voru utankjörfundar. „Það var mat yfirkjörstjórnar að þau hefðu komið eftir að kjörfundi lauk,“ segir Jóhann. Atkvæði verði að berast inn í kjördeild áður en kjörfundi lýkur klukkan tíu. „Það var niðurstaðan að atkvæðin hefðu borist of seint.“ Jóhann segir ekki hægt að fullyrða hvort Sjálfstæðisflokkurinn hefði fengið öll fjögur atkvæðin enda hefðu umslögin ekki verið opnuð. Það hefði ekki skipt máli. Niðurstaðan hefði orðið sú sama. „D-listinn hefði þurft að bæta við sig fimm atkvæðum og H-listinn að missa fjögur,“ segir Jóhann sem hefur starfað í kringum kosningar frá árinu 1986.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Eyjum: Meirihlutinn fallinn og Elliði dottinn út Sjálfstæðisflokkurinn hefur tapað meirihluta sínum í Vestmannaeyjum og fær aðeins þrjá menn kjörna af sjö. 27. maí 2018 02:09 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira
Lokatölur úr Eyjum: Meirihlutinn fallinn og Elliði dottinn út Sjálfstæðisflokkurinn hefur tapað meirihluta sínum í Vestmannaeyjum og fær aðeins þrjá menn kjörna af sjö. 27. maí 2018 02:09