„Úrslitin gætu ráðist á kjörsókn“ Samúel Karl Ólason og Þorbjörn Þórðarson skrifa 26. maí 2018 11:24 „Þetta verða einfaldlega spennandi kosningar og úrslitin gætu ráðist á kjörsókn. Þannig að nú hvet ég alla sem vettlingi geta valdið til þess að mæta og kjósa og styðja við jákvæða og spennandi þróun borgarinnar,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur og oddviti Samfylkingarinnar. Varðandi fjölda framboða í Reykjavík segist Dagur hafa orðið var við að bæði fjölmiðlar og aðrir hafi átt erfitt með að setja sig inn í allt. þá geti atkvæði dreifst mjög víða og mikill hluti þeirra geti fallið niður dauður. „Þannig að ég vona að við höfum náð að koma okkar fram og erum skýr valkostur, sem ég vona að fólk fylki sér um. Þetta er kannski bara nýtt landslag sem er komið til að vera. Við þurfum bara að læra á það og taka mið af því. En aðalatriðið er að fólk mæti og kjósi.“ Dagur segist telja að meðal annars sé verið að kjósa um Borgarlínu, þó ef til vill hafi ekki farið mikið fyrir umræðu um hana í aðdraganda kosninga. Um sé að ræða samstarfsverkefni sem sé unnið þvert á sveitarfélög og pólitík á höfuðborgarsvæðinu. Málið skipti þó miklu máli varðandi þróun borgarinnar til framtíðar. Spurður út í hefðir sínar á kjördag segist Dagur reyna að sofa en það mistakist nánast alltaf. Dagurinn fari yfirleitt í að hnippa í fólk og minna það á að kjósa. Kosningar 2018 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
„Þetta verða einfaldlega spennandi kosningar og úrslitin gætu ráðist á kjörsókn. Þannig að nú hvet ég alla sem vettlingi geta valdið til þess að mæta og kjósa og styðja við jákvæða og spennandi þróun borgarinnar,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur og oddviti Samfylkingarinnar. Varðandi fjölda framboða í Reykjavík segist Dagur hafa orðið var við að bæði fjölmiðlar og aðrir hafi átt erfitt með að setja sig inn í allt. þá geti atkvæði dreifst mjög víða og mikill hluti þeirra geti fallið niður dauður. „Þannig að ég vona að við höfum náð að koma okkar fram og erum skýr valkostur, sem ég vona að fólk fylki sér um. Þetta er kannski bara nýtt landslag sem er komið til að vera. Við þurfum bara að læra á það og taka mið af því. En aðalatriðið er að fólk mæti og kjósi.“ Dagur segist telja að meðal annars sé verið að kjósa um Borgarlínu, þó ef til vill hafi ekki farið mikið fyrir umræðu um hana í aðdraganda kosninga. Um sé að ræða samstarfsverkefni sem sé unnið þvert á sveitarfélög og pólitík á höfuðborgarsvæðinu. Málið skipti þó miklu máli varðandi þróun borgarinnar til framtíðar. Spurður út í hefðir sínar á kjördag segist Dagur reyna að sofa en það mistakist nánast alltaf. Dagurinn fari yfirleitt í að hnippa í fólk og minna það á að kjósa.
Kosningar 2018 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira