Leiðtogar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks á síðustu stundu í Víglínunni Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2018 10:00 Nú þegar örfár klukkustundir eru þar til kjörstöðum verður lokað og fyrstu tölur berast frá borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík mæta þeir Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar og Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttmanns. Þar fá þeir síðasta tækifærið til að sannfæra kjósendur um ágæti sitt og þeirrar stefnu sem þeir standa fyrir. Kjörstaðir voru opnaðir víðast hvar klukkan níu í morgun og á flestum stöðum lýkur kosningu klukkan tíu í kvöld. Þótt aldrei hafi fleiri flokkar og framboð boðið fram í Reykjavík og nú, eða sextán, eru allar líkur á að niðurstaða kosninganna segi til um hvort það verði Samfylkingin með Dag B. Eggertsson eða Sjálfstæðisflokkurinn með Eyþór Arnalds sem leiðir næsta meirihluta í borginni. En kannanir hafa sýnt Samfylkinguna með átta til níu borgarfulltrúa af tuttugu og þremur og Sjálfstæðisflokkinn með sjö fulltrúa. Óvissan er hins vegar meiri í kring um minnstu flokkanna; hvort það verði Framsóknarflokkurinn, Flokkur fólksins eða Sósíalistaflokkur Íslands sem nái inn kjörnum fulltrúa en útlit er fyrir að sjö framboð af tuttugu og þremur fái kjörna fulltrúa í borgarstjórn. Eftir kosningar fjölgar borgarfulltrúum úr 15 í 23 og því er þröskuldurinn til að ná inn fulltrúa lægri en áður eða á bilinu 2,6 til 4,2 prósent, allt eftir því hvernig atkvæði dreifast. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20. Kosningar 2018 Víglínan Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Sjá meira
Nú þegar örfár klukkustundir eru þar til kjörstöðum verður lokað og fyrstu tölur berast frá borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík mæta þeir Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar og Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttmanns. Þar fá þeir síðasta tækifærið til að sannfæra kjósendur um ágæti sitt og þeirrar stefnu sem þeir standa fyrir. Kjörstaðir voru opnaðir víðast hvar klukkan níu í morgun og á flestum stöðum lýkur kosningu klukkan tíu í kvöld. Þótt aldrei hafi fleiri flokkar og framboð boðið fram í Reykjavík og nú, eða sextán, eru allar líkur á að niðurstaða kosninganna segi til um hvort það verði Samfylkingin með Dag B. Eggertsson eða Sjálfstæðisflokkurinn með Eyþór Arnalds sem leiðir næsta meirihluta í borginni. En kannanir hafa sýnt Samfylkinguna með átta til níu borgarfulltrúa af tuttugu og þremur og Sjálfstæðisflokkinn með sjö fulltrúa. Óvissan er hins vegar meiri í kring um minnstu flokkanna; hvort það verði Framsóknarflokkurinn, Flokkur fólksins eða Sósíalistaflokkur Íslands sem nái inn kjörnum fulltrúa en útlit er fyrir að sjö framboð af tuttugu og þremur fái kjörna fulltrúa í borgarstjórn. Eftir kosningar fjölgar borgarfulltrúum úr 15 í 23 og því er þröskuldurinn til að ná inn fulltrúa lægri en áður eða á bilinu 2,6 til 4,2 prósent, allt eftir því hvernig atkvæði dreifast. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20.
Kosningar 2018 Víglínan Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Sjá meira