Dennis Rodman á leið til Singapúr Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2018 15:07 Kim Jong-un og Dennis Rodman. Vísir/EPA Körfuboltaleikmaðurinn fyrrverandi, Dennis Rodman, mun ferðast til Singapúr og vera viðstaddur fund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Þessu segir Rodman frá í tísti og segist hann ætla að veita vinum sínum Trump og Kim allan þann stuðnings sem þeir þurfa. Rodman hefur ferðast til Norður-Kóreu og myndað vinskap við Kim. Hann hefur sömuleiðis keppt í raunveruleikaþætti Trump, „Celebrity Apprentice“ og gerði það árið 2013. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segir að Rodman muni ekki koma að fundinum með opinberum hætti. Hann ferðist á eigin vegum og ekki á vegum ríkisins.Thanks to my loyal sponsors from @potcoin and my team at @Prince_Mrketing , I will be flying to Singapore for the historical Summit. I'll give whatever support is needed to my friends, @realDonaldTrump and Marshall Kim Jong Un. pic.twitter.com/QGPZ8nPrBE — Dennis Rodman (@dennisrodman) June 8, 2018 Rafmyntarfyrirtækið PotCoin mun fjármagna ferð Rodman til Singapúr, en fyrirtækið hefur þegar fjármagnað ferðir hans til Norður-Kóreu. Fyrirtækið var stofnað í kanada árið 2014 og er markmiðið þess að veita fyrirtækjum sem selja og rækta maríjúana bankaþjónustu. Talsmaður fyrirtækisins sagði Washington Post í gær að forsvarsmenn þess teldu að Rodman ætti friðarverðlaun skilið, ásamt þeim Trump og Kim. Donald Trump Norður-Kórea Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Körfuboltaleikmaðurinn fyrrverandi, Dennis Rodman, mun ferðast til Singapúr og vera viðstaddur fund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Þessu segir Rodman frá í tísti og segist hann ætla að veita vinum sínum Trump og Kim allan þann stuðnings sem þeir þurfa. Rodman hefur ferðast til Norður-Kóreu og myndað vinskap við Kim. Hann hefur sömuleiðis keppt í raunveruleikaþætti Trump, „Celebrity Apprentice“ og gerði það árið 2013. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segir að Rodman muni ekki koma að fundinum með opinberum hætti. Hann ferðist á eigin vegum og ekki á vegum ríkisins.Thanks to my loyal sponsors from @potcoin and my team at @Prince_Mrketing , I will be flying to Singapore for the historical Summit. I'll give whatever support is needed to my friends, @realDonaldTrump and Marshall Kim Jong Un. pic.twitter.com/QGPZ8nPrBE — Dennis Rodman (@dennisrodman) June 8, 2018 Rafmyntarfyrirtækið PotCoin mun fjármagna ferð Rodman til Singapúr, en fyrirtækið hefur þegar fjármagnað ferðir hans til Norður-Kóreu. Fyrirtækið var stofnað í kanada árið 2014 og er markmiðið þess að veita fyrirtækjum sem selja og rækta maríjúana bankaþjónustu. Talsmaður fyrirtækisins sagði Washington Post í gær að forsvarsmenn þess teldu að Rodman ætti friðarverðlaun skilið, ásamt þeim Trump og Kim.
Donald Trump Norður-Kórea Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira