„Fólk fær ekki allt sem það vill“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. júní 2018 16:52 Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur funda saman í dag. Sjálfstæðisflokkurinn í Grindavík Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar í Grindavík halda aftur til fundar eftir helgarfrí. Flokkarnir eiga í formlegum viðræðum um myndun meirihluta í bæjarstjórn Grindavíkur. Eftir að Framsóknarflokkurinn, með Sigurð óla Þorleifsson í broddi fylkingar, dró sig úr viðræðum við Miðflokk, Raddir unga fólksins og Samfylkingu sneri hann sér að Sjálfstæðisflokknum. Þeir hafa reynt að ná saman um málefni síðan um miðja síðustu viku og miðar þeirri vinnu vel að sögn Hjálmars Hallgrímssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Grindavík. Sjá nánar: Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Flokkarnir hafa rætt saman á skrifstofum flokkanna og hefjast fundarhöld að nýju klukkan 17.00 í dag. Aðspurður hvort flokkarnir sjái til lands svarar Hjálmar vongóður: „Já ég held það bara. Ég er nú bara bjartsýnn. Ég er það nú alltaf reyndar.“ Hann sagði þó að flokkarnir væru ekki sammála um allt. „Ekki erum alveg sammála um allt. Fólk fær ekki allt sem það vill, það er nú nokkurn veginn þannig,“ segir Hjálmar. Hann segist vænta þess að til tíðinda gæti dregið eftir fundinn í kvöld eða á morgun. Framsóknarflokkurinn hlaut 13,8% atkvæða og fékk einn mann kjörinn til bæjarstjórnar og Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur og hlaut 33,5% atkvæða og þrjá menn kjörna. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Framsóknarflokkurinn í Grindavíkur ákvað að draga sig úr viðræðum um myndun meirihluta með Miðflokki, Röddum unga fólksins og Samfylkingu. 30. maí 2018 16:24 Fjórir flokkar hefja viðræður í Grindavík Ná eins manns meirihluta. 28. maí 2018 10:25 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar í Grindavík halda aftur til fundar eftir helgarfrí. Flokkarnir eiga í formlegum viðræðum um myndun meirihluta í bæjarstjórn Grindavíkur. Eftir að Framsóknarflokkurinn, með Sigurð óla Þorleifsson í broddi fylkingar, dró sig úr viðræðum við Miðflokk, Raddir unga fólksins og Samfylkingu sneri hann sér að Sjálfstæðisflokknum. Þeir hafa reynt að ná saman um málefni síðan um miðja síðustu viku og miðar þeirri vinnu vel að sögn Hjálmars Hallgrímssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Grindavík. Sjá nánar: Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Flokkarnir hafa rætt saman á skrifstofum flokkanna og hefjast fundarhöld að nýju klukkan 17.00 í dag. Aðspurður hvort flokkarnir sjái til lands svarar Hjálmar vongóður: „Já ég held það bara. Ég er nú bara bjartsýnn. Ég er það nú alltaf reyndar.“ Hann sagði þó að flokkarnir væru ekki sammála um allt. „Ekki erum alveg sammála um allt. Fólk fær ekki allt sem það vill, það er nú nokkurn veginn þannig,“ segir Hjálmar. Hann segist vænta þess að til tíðinda gæti dregið eftir fundinn í kvöld eða á morgun. Framsóknarflokkurinn hlaut 13,8% atkvæða og fékk einn mann kjörinn til bæjarstjórnar og Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur og hlaut 33,5% atkvæða og þrjá menn kjörna.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Framsóknarflokkurinn í Grindavíkur ákvað að draga sig úr viðræðum um myndun meirihluta með Miðflokki, Röddum unga fólksins og Samfylkingu. 30. maí 2018 16:24 Fjórir flokkar hefja viðræður í Grindavík Ná eins manns meirihluta. 28. maí 2018 10:25 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Framsóknarflokkurinn í Grindavíkur ákvað að draga sig úr viðræðum um myndun meirihluta með Miðflokki, Röddum unga fólksins og Samfylkingu. 30. maí 2018 16:24