Aníta Hinriksdóttir setti Íslansmet í einnar mílu hlaupi í dag en hún keppti í Hengelo í Hollandi.
Aníta kom ellefta í mark á rétt rúmlega fjórum mínútum og og 29 sekúndum en hún var tæpum fjórum sekúndum á eftir Jenny Simpson frá Bandaríkjunum sem var fyrst í mark.
Formlegur tími Anítu var 4:29,20 sem þýðir að Aníta bætti Íslandsmetið um heilar 17 sekúndur en það var Chelsey Kristina Birgisdóttir sem átti metið á undan Anítu.
Þessi keppni í Henglelo var hluti af móti á vegum alþjóðlega frjálsíþróttasambandsins, IAAF.
Aníta setti Íslandsmet
Dagur Lárusson skrifar

Mest lesið


Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl
Enski boltinn





Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við
Íslenski boltinn


