Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. júní 2018 14:17 Terry Crews og 50 Cent. Mynd/Samsett Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. Crews greindi frá áreitninni í október en hann sakaði kvikmyndaframleiðanda um að hafa gripið í kynfæri sín á viðburði í Hollywood. Crews kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings á þriðjudag og sagði frá upplifun sinni auk þess sem hann hvatti karlkyns þolendur kynferðisofbeldis að stíga fram, líkt og konur hafa gert í stríðum straumum í kjölfar #MeToo-byltingarinnar.I asked @TerryCrews why he didn't use his considerable strength to fight back when he was sexually assaulted. His answer is a powerful reminder of how victims are too often forced into silence to avoid damaging their careers or reputations. We need to hear the truth. pic.twitter.com/8xSxnhXj91— Sen Dianne Feinstein (@SenFeinstein) June 26, 2018 Frásögn Crews frá því á þriðjudag hefur vakið mikla athygli og virðast flestir fagna innleggi leikarans í umræðuna um kynferðisofbeldi gegn karlmönnum. Aðrir hafa ekki verið eins ánægðir, þar á meðal rapparinn 50 Cent, en hann gerði grín að Crews á Instagram-reikningi sínum eftir að myndband frá fundi þingnefndarinnar fór í dreifingu á samfélagsmiðlum. Í færslu 50 Cent mátti sjá myndir af Crews. Á einni þeirra stóð „Mér var nauðgað, eiginkona mín horfði bara á það“ og þá gaf 50 Cent til kynna að honum þætti málið allt hið fyndnasta. Rapparinn eyddi færslunni skömmu síðar en skjáskot af henni ganga enn manna á milli á samfélagsmiðlum.Terry Crews, one of the best armys, recently revealed that he was sexually assaulted, 50 Cent then proceeded to mock him. Army let's send many positive messages to Terry Crews he could really need them right now #BTS #ChoiceInternationalArtist #TeenChoice pic.twitter.com/7vPzYGQutG— Kookie · • ° (@JIMINIEEKOOK) June 27, 2018 Þá hafa samfélagsmiðlanotendur keppst við að lýsa yfir vanþóknun sinni á hegðun 50 Cent.So Terry Crews had the guts to speak out about assault and 50 cent thinks it's funny. This is why men bottle up their hurt— Plain Jane (@jane_gana) June 26, 2018 50 cent is trash and has been trash. Reported those two posts(ig) he made about Terry Crews. Disgusting.— Honey (@HausofMatri) June 26, 2018 Toxic masculinity is what is doing @50cent instead of showing support to @terrycrews he is mocking him. Childish.— Kelechi Okafor (@kelechnekoff) June 26, 2018 Og margir hafa auk þess beint spjótum sínum að öðrum karlmönnum sem hafa gert grín að Crews fyrir að stíga fram. Fáein tíst þess efnis má sjá hér að neðan, þar á meðal frá leikkonunni Chelsea Peretti .Rape, harassment & assault are often approached as “womans issues” where boys and men are sidelined as silent victims. That @terrycrews is speaking out about this culture is a good thing and supporters need to be louder than those who chose to ridicule him for speaking his truth.— Chelsea Peretti (@chelseaperetti) June 27, 2018 Terry Crews is a hero. Men who destroy toxic masculinity and misogyny are the new “real men”...if you must continue using that expression. I prefer hero. I've lost much respect for many of you based on your reaction to his courage.— Lexi Alexander (@Lexialex) June 27, 2018 Y'all calling terry crews a bitch because he prosecuting a white man for trying to sexually assault him. He's prosecuting a white man for breaking the law.....and y'all are....mad at him? pic.twitter.com/Al28oaosVM— Nietzsche Darko(@w6vyleon) June 27, 2018 Women: We've been sexually assaulted.Men:We've been sexually assaulted too. When will you talk about us?Terry Crews:I was assaulted.Men:Big man like you? You let it happen. You must have wanted it. Why didn't you speak up since? You're not serious. Such a pick me.— Eketi (@eketiette) June 27, 2018 MeToo Tengdar fréttir Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ "Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“ 12. október 2017 14:32 „Níðingar vernda níðinga“ Terry Crews segir ritstjóra, sem nú er sakaður um kynferðislega áreitni, hafa hótað honum að birta upplogna frétt. 6. desember 2017 13:20 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Sjá meira
Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. Crews greindi frá áreitninni í október en hann sakaði kvikmyndaframleiðanda um að hafa gripið í kynfæri sín á viðburði í Hollywood. Crews kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings á þriðjudag og sagði frá upplifun sinni auk þess sem hann hvatti karlkyns þolendur kynferðisofbeldis að stíga fram, líkt og konur hafa gert í stríðum straumum í kjölfar #MeToo-byltingarinnar.I asked @TerryCrews why he didn't use his considerable strength to fight back when he was sexually assaulted. His answer is a powerful reminder of how victims are too often forced into silence to avoid damaging their careers or reputations. We need to hear the truth. pic.twitter.com/8xSxnhXj91— Sen Dianne Feinstein (@SenFeinstein) June 26, 2018 Frásögn Crews frá því á þriðjudag hefur vakið mikla athygli og virðast flestir fagna innleggi leikarans í umræðuna um kynferðisofbeldi gegn karlmönnum. Aðrir hafa ekki verið eins ánægðir, þar á meðal rapparinn 50 Cent, en hann gerði grín að Crews á Instagram-reikningi sínum eftir að myndband frá fundi þingnefndarinnar fór í dreifingu á samfélagsmiðlum. Í færslu 50 Cent mátti sjá myndir af Crews. Á einni þeirra stóð „Mér var nauðgað, eiginkona mín horfði bara á það“ og þá gaf 50 Cent til kynna að honum þætti málið allt hið fyndnasta. Rapparinn eyddi færslunni skömmu síðar en skjáskot af henni ganga enn manna á milli á samfélagsmiðlum.Terry Crews, one of the best armys, recently revealed that he was sexually assaulted, 50 Cent then proceeded to mock him. Army let's send many positive messages to Terry Crews he could really need them right now #BTS #ChoiceInternationalArtist #TeenChoice pic.twitter.com/7vPzYGQutG— Kookie · • ° (@JIMINIEEKOOK) June 27, 2018 Þá hafa samfélagsmiðlanotendur keppst við að lýsa yfir vanþóknun sinni á hegðun 50 Cent.So Terry Crews had the guts to speak out about assault and 50 cent thinks it's funny. This is why men bottle up their hurt— Plain Jane (@jane_gana) June 26, 2018 50 cent is trash and has been trash. Reported those two posts(ig) he made about Terry Crews. Disgusting.— Honey (@HausofMatri) June 26, 2018 Toxic masculinity is what is doing @50cent instead of showing support to @terrycrews he is mocking him. Childish.— Kelechi Okafor (@kelechnekoff) June 26, 2018 Og margir hafa auk þess beint spjótum sínum að öðrum karlmönnum sem hafa gert grín að Crews fyrir að stíga fram. Fáein tíst þess efnis má sjá hér að neðan, þar á meðal frá leikkonunni Chelsea Peretti .Rape, harassment & assault are often approached as “womans issues” where boys and men are sidelined as silent victims. That @terrycrews is speaking out about this culture is a good thing and supporters need to be louder than those who chose to ridicule him for speaking his truth.— Chelsea Peretti (@chelseaperetti) June 27, 2018 Terry Crews is a hero. Men who destroy toxic masculinity and misogyny are the new “real men”...if you must continue using that expression. I prefer hero. I've lost much respect for many of you based on your reaction to his courage.— Lexi Alexander (@Lexialex) June 27, 2018 Y'all calling terry crews a bitch because he prosecuting a white man for trying to sexually assault him. He's prosecuting a white man for breaking the law.....and y'all are....mad at him? pic.twitter.com/Al28oaosVM— Nietzsche Darko(@w6vyleon) June 27, 2018 Women: We've been sexually assaulted.Men:We've been sexually assaulted too. When will you talk about us?Terry Crews:I was assaulted.Men:Big man like you? You let it happen. You must have wanted it. Why didn't you speak up since? You're not serious. Such a pick me.— Eketi (@eketiette) June 27, 2018
MeToo Tengdar fréttir Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ "Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“ 12. október 2017 14:32 „Níðingar vernda níðinga“ Terry Crews segir ritstjóra, sem nú er sakaður um kynferðislega áreitni, hafa hótað honum að birta upplogna frétt. 6. desember 2017 13:20 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Sjá meira
Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15
James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ "Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“ 12. október 2017 14:32
„Níðingar vernda níðinga“ Terry Crews segir ritstjóra, sem nú er sakaður um kynferðislega áreitni, hafa hótað honum að birta upplogna frétt. 6. desember 2017 13:20
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp