Elín fyrst kvenna til að ljúka einstaklingskeppni WOW Cyclothon Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2018 08:00 Elín V. Magnúsdóttir Facebook/Elín - WOW Cyclothon 2018 Elín V. Magnúsdóttir kom í mark í nótt í einstaklingskeppni WOW Cyclothon og varð þar með fyrsta konan til þess að ná þeim áfanga. Elín náði að ljúka keppni innan tímamarkanna og hjólaði yfir marklínuna á öðrum tímanum í nótt. Sýnt var frá þessu í beinni útsendingu á Facebook síðu keppninnar. Þar má sjá fagnaðarlætin þegar hún lýkur keppni en hennar nánustu og fleiri keppendur biðu við marklínuna. Í ár safna hjólreiðakeppendurnir áheitum til styrktar Slysavarnafélaginu Landsbjörg og hafa safnast yfir tíu milljónir. Elín hefur hingað til ekki tekið þátt í hjólreiðakeppnum en undanfarin áratug hefur hún hjólað talsvert allt árið um kring. Hún hefur alltaf verið mikið fyrir útivist og gengið á mörg fjöll hér á landi og erlendis. Hún hefur einnig starfað í björgunarsveit, hjólað og skokkað. „Ég hef síðan alltaf haft einhverja þörf fyrir að finna mér krefjandi áskoranir, gekk t.d. á Kilimanjaro (hæsta fjall Afríku, 5895 m) árið 1999 og tók þátt í Laugavegshlaupinu árin 2002 og 2003. Síðan hafa bæst við fjöll eins og Toubkal (hæsta fjall Marokkó, 4167 m), Elbrus í Rússlandi (hæsta fjall Evrópu, 5642 m), Island Peak (Nepal, 6289 m), auk þess sem ég kom tvisvar í grunnbúðir Everest (Everest Base Camp, 5364 m) á síðasta ári,“ skrifaði Elín á Facebook síðu sem var stofnuð vegna þátttöku hennar í keppninni. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15 Í beinni: WOW Cyclothon Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. 27. júní 2018 14:00 Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Elín V. Magnúsdóttir kom í mark í nótt í einstaklingskeppni WOW Cyclothon og varð þar með fyrsta konan til þess að ná þeim áfanga. Elín náði að ljúka keppni innan tímamarkanna og hjólaði yfir marklínuna á öðrum tímanum í nótt. Sýnt var frá þessu í beinni útsendingu á Facebook síðu keppninnar. Þar má sjá fagnaðarlætin þegar hún lýkur keppni en hennar nánustu og fleiri keppendur biðu við marklínuna. Í ár safna hjólreiðakeppendurnir áheitum til styrktar Slysavarnafélaginu Landsbjörg og hafa safnast yfir tíu milljónir. Elín hefur hingað til ekki tekið þátt í hjólreiðakeppnum en undanfarin áratug hefur hún hjólað talsvert allt árið um kring. Hún hefur alltaf verið mikið fyrir útivist og gengið á mörg fjöll hér á landi og erlendis. Hún hefur einnig starfað í björgunarsveit, hjólað og skokkað. „Ég hef síðan alltaf haft einhverja þörf fyrir að finna mér krefjandi áskoranir, gekk t.d. á Kilimanjaro (hæsta fjall Afríku, 5895 m) árið 1999 og tók þátt í Laugavegshlaupinu árin 2002 og 2003. Síðan hafa bæst við fjöll eins og Toubkal (hæsta fjall Marokkó, 4167 m), Elbrus í Rússlandi (hæsta fjall Evrópu, 5642 m), Island Peak (Nepal, 6289 m), auk þess sem ég kom tvisvar í grunnbúðir Everest (Everest Base Camp, 5364 m) á síðasta ári,“ skrifaði Elín á Facebook síðu sem var stofnuð vegna þátttöku hennar í keppninni.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15 Í beinni: WOW Cyclothon Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. 27. júní 2018 14:00 Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15
Í beinni: WOW Cyclothon Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. 27. júní 2018 14:00
Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45