Íslensk kona heimsmeistari í tvíþraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2018 17:03 Guðlaug Edda Hannesdóttir kemur hér í mark. Mynd/Twitter/@triathlonlive Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann í dag til gullverðlauna á heimsmeistaramóti í þríþraut á Fjóni í Danmörku. Edda var að keppa í tvíþraut (Aquathlon) sem er sambland af sundi og hlaupi. Hún var fljótust allra og vann þar glæsilegan sigur. Keppnin er hluti af Aquathlon leikunum og er haldið af Alþjóðaþríþrautarsambandinu. Guðlaug Edda synti fyrst einn kílómetra og hljóp síðan í framhaldinu 5 kílómetra. Edda var ekki fyrst eftir sundið en var sterkari en allar hinar á sprettinum. Edda kom í mark á 31 mínútu og 15 sekúndum og var hún 48 sekúndum á undan bresku stelpunni Hannah Kitchen. Þriðja var síðan Vida Medic frá Serbíu.Congratulations to Hannesdottir ISL #Fyn2018#Aquathlon World Champion!#HighFiveFyn@ITUmultisport#sporteventDKpic.twitter.com/9ZYiHMu4Ky — TriathlonLIVE (@triathlonlive) July 12, 2018 Guðlaug Edda Hannesdóttir fékk nýverið styrk frá Ólympíusamhjálpinni en hún hefur sett stefnuna á Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Þetta var aðeins önnur keppni hennar eftir að hún féll illa í keppni fyrr í sumar og fékk heilahristing. Það er gaman að sjá hana koma svona sterka til baka eftir það. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Þríþrautakona og lyftingakona meðal íslenskra keppenda á ÓL í Tókýó 2020? Ísland gæti átt bæði þríþrautakonu og lyftingakonu á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Tókýó í Japan eftir tvö ár. Þetta má lesa út úr nýjum samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. 29. júní 2018 22:30 Besti tími Íslendings í Reykjavíkurmaraþoninu frá upphafi Arnar Pétursson er Íslandsmeistari í maraþonhlaupi eftir sigur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fór í morgun. 19. ágúst 2017 12:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann í dag til gullverðlauna á heimsmeistaramóti í þríþraut á Fjóni í Danmörku. Edda var að keppa í tvíþraut (Aquathlon) sem er sambland af sundi og hlaupi. Hún var fljótust allra og vann þar glæsilegan sigur. Keppnin er hluti af Aquathlon leikunum og er haldið af Alþjóðaþríþrautarsambandinu. Guðlaug Edda synti fyrst einn kílómetra og hljóp síðan í framhaldinu 5 kílómetra. Edda var ekki fyrst eftir sundið en var sterkari en allar hinar á sprettinum. Edda kom í mark á 31 mínútu og 15 sekúndum og var hún 48 sekúndum á undan bresku stelpunni Hannah Kitchen. Þriðja var síðan Vida Medic frá Serbíu.Congratulations to Hannesdottir ISL #Fyn2018#Aquathlon World Champion!#HighFiveFyn@ITUmultisport#sporteventDKpic.twitter.com/9ZYiHMu4Ky — TriathlonLIVE (@triathlonlive) July 12, 2018 Guðlaug Edda Hannesdóttir fékk nýverið styrk frá Ólympíusamhjálpinni en hún hefur sett stefnuna á Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Þetta var aðeins önnur keppni hennar eftir að hún féll illa í keppni fyrr í sumar og fékk heilahristing. Það er gaman að sjá hana koma svona sterka til baka eftir það.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Þríþrautakona og lyftingakona meðal íslenskra keppenda á ÓL í Tókýó 2020? Ísland gæti átt bæði þríþrautakonu og lyftingakonu á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Tókýó í Japan eftir tvö ár. Þetta má lesa út úr nýjum samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. 29. júní 2018 22:30 Besti tími Íslendings í Reykjavíkurmaraþoninu frá upphafi Arnar Pétursson er Íslandsmeistari í maraþonhlaupi eftir sigur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fór í morgun. 19. ágúst 2017 12:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Þríþrautakona og lyftingakona meðal íslenskra keppenda á ÓL í Tókýó 2020? Ísland gæti átt bæði þríþrautakonu og lyftingakonu á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Tókýó í Japan eftir tvö ár. Þetta má lesa út úr nýjum samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. 29. júní 2018 22:30
Besti tími Íslendings í Reykjavíkurmaraþoninu frá upphafi Arnar Pétursson er Íslandsmeistari í maraþonhlaupi eftir sigur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fór í morgun. 19. ágúst 2017 12:30