Annie Mist þriðja eftir fyrsta keppnisdag Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2018 07:30 Anníe Mist Þórisdóttir stóð sig best Íslendinganna í maraþonróðri. Hér er hún í fyrstu greininni. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit lauk í nótt með lengstu keppnisgrein í sögu leikanna þar sem keppt var í maraþonróðri. Íslendingarnir fimm voru í eldlínunni og var það reynsluboltinn Annie Mist Þórisdóttir sem náði bestum árangri.Fylgst var með keppninni á Vísi í beinni textalýsingu.Annie Mist hafnaði í 3.sæti en hún var 3 klukkutíma, 2 mínútur og 46 sekúndur að klára maraþonið en hin bandaríska Marqaux Alvarez var fyrst á 3:00:42. Katrín Tanja Davíðsdóttir kláraði skömmu síðar en Annie og hafnaði í 5.sæti. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hafnaði í 10.sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir í 30.sæti. Annie Mist er í 3.sæti í heildarkeppni kvenna að loknum þessum fyrsta keppnisdegi sem hefur verið kallaður erfiðasti dagurinn í sögu heimsleikanna í CrossFit. Katrín Tanja er sjötta, Ragnheiður Sara tíunda og Oddrún Eik í 28.sæti. Karlamegin varð Björgvin Karl Gunnarsson fjórtándi í róðrinum á 2:51:17 en Björgvin er áttundi í heildarkeppninni að fyrsta keppnisdegi loknum. Lukas Esslinger frá Sviss kláraði fyrstur af körlunum á 2:43:50. Í dag fá keppendur tækifæri til að hvíla eftir þennan strembna fyrsta keppnisdag en keppni hefst aftur á föstudag og mun Vísir halda áfram að fylgjast vel með íslenska hópnum. CrossFit Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit lauk í nótt með lengstu keppnisgrein í sögu leikanna þar sem keppt var í maraþonróðri. Íslendingarnir fimm voru í eldlínunni og var það reynsluboltinn Annie Mist Þórisdóttir sem náði bestum árangri.Fylgst var með keppninni á Vísi í beinni textalýsingu.Annie Mist hafnaði í 3.sæti en hún var 3 klukkutíma, 2 mínútur og 46 sekúndur að klára maraþonið en hin bandaríska Marqaux Alvarez var fyrst á 3:00:42. Katrín Tanja Davíðsdóttir kláraði skömmu síðar en Annie og hafnaði í 5.sæti. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hafnaði í 10.sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir í 30.sæti. Annie Mist er í 3.sæti í heildarkeppni kvenna að loknum þessum fyrsta keppnisdegi sem hefur verið kallaður erfiðasti dagurinn í sögu heimsleikanna í CrossFit. Katrín Tanja er sjötta, Ragnheiður Sara tíunda og Oddrún Eik í 28.sæti. Karlamegin varð Björgvin Karl Gunnarsson fjórtándi í róðrinum á 2:51:17 en Björgvin er áttundi í heildarkeppninni að fyrsta keppnisdegi loknum. Lukas Esslinger frá Sviss kláraði fyrstur af körlunum á 2:43:50. Í dag fá keppendur tækifæri til að hvíla eftir þennan strembna fyrsta keppnisdag en keppni hefst aftur á föstudag og mun Vísir halda áfram að fylgjast vel með íslenska hópnum.
CrossFit Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira