Gylfi skipulagði afmæli Alexöndru Benedikt Bóas skrifar 14. ágúst 2018 06:00 Gylfi Sig og Alexandra Helga trúlofuðust í byrjun júlí í fríi á Bahamaeyjum Instagram/Alexandrahelga Alexandra Helga Ívarsdóttir hélt upp á 29 ára afmæli sitt á Íslandi um helgina. Gleðin var óvænt en Gylfi Sigurðsson, unnusti Alexöndru, skipulagði nánast allt havaríið í kringum partíið. Svo segir Alexandra frá á Instagram-reikningi sínum undir mynd af þeim Gylfa. Á afmælisdaginn birti hún svo mynd af sér þar sem hún hélt í helíumblöðrur sem mynduðu ártalið 29. Fjölmargir henda í kveðjur til hennar eins og Birgitta Líf, World Class erfingi, Hörður Björgvin Magnússon landsliðshetja en kærasta hans, Móeiður Lárusdóttir, og Alexandra eru góðar vinkonur. Fyrrverandi Ungfrú Ísland, Fanney Ingvarsdóttir, segir að hún sé uppáhalds á meðan sjónvarpsdrottningin Ragnhildur Steinunn er í hefðbundnari stíl og óskar henni til hamingju með daginn eins og séntilmennið Rúrik Gíslason. Yfir eitt þúsund manns lækuðu við myndina, þeirra á meðal flestallir landsliðsdrengirnir. Afmælisveislan var með bleiku þema. Kampavínið var í bleikum flöskum og glösin skreytt í sama lit. Makkarónurnar voru bleikar að megninu til og afmæliskakan var stórglæsileg bleik eðalterta. Enda segir Alexandra sjálf frá því að maður sé aldrei of gamall fyrir bleikt partí. Mikill fjöldi vinkvenna Alexöndru gladdist með henni á afmælisdaginn en fyrrnefnd Móeiður var sú síðasta sem gaf henni afmælisgjöf. Einstakt sokkapar þar sem Alexandra og hundurinn þeirra Gylfa eru í aðalhlutverki. Never too old for a pink party A post shared by @ alexandrahelga on Aug 12, 2018 at 3:35pm PDT Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. 13. júní 2018 08:00 Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16 Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. 9. júlí 2018 10:46 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Alexandra Helga Ívarsdóttir hélt upp á 29 ára afmæli sitt á Íslandi um helgina. Gleðin var óvænt en Gylfi Sigurðsson, unnusti Alexöndru, skipulagði nánast allt havaríið í kringum partíið. Svo segir Alexandra frá á Instagram-reikningi sínum undir mynd af þeim Gylfa. Á afmælisdaginn birti hún svo mynd af sér þar sem hún hélt í helíumblöðrur sem mynduðu ártalið 29. Fjölmargir henda í kveðjur til hennar eins og Birgitta Líf, World Class erfingi, Hörður Björgvin Magnússon landsliðshetja en kærasta hans, Móeiður Lárusdóttir, og Alexandra eru góðar vinkonur. Fyrrverandi Ungfrú Ísland, Fanney Ingvarsdóttir, segir að hún sé uppáhalds á meðan sjónvarpsdrottningin Ragnhildur Steinunn er í hefðbundnari stíl og óskar henni til hamingju með daginn eins og séntilmennið Rúrik Gíslason. Yfir eitt þúsund manns lækuðu við myndina, þeirra á meðal flestallir landsliðsdrengirnir. Afmælisveislan var með bleiku þema. Kampavínið var í bleikum flöskum og glösin skreytt í sama lit. Makkarónurnar voru bleikar að megninu til og afmæliskakan var stórglæsileg bleik eðalterta. Enda segir Alexandra sjálf frá því að maður sé aldrei of gamall fyrir bleikt partí. Mikill fjöldi vinkvenna Alexöndru gladdist með henni á afmælisdaginn en fyrrnefnd Móeiður var sú síðasta sem gaf henni afmælisgjöf. Einstakt sokkapar þar sem Alexandra og hundurinn þeirra Gylfa eru í aðalhlutverki. Never too old for a pink party A post shared by @ alexandrahelga on Aug 12, 2018 at 3:35pm PDT
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. 13. júní 2018 08:00 Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16 Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. 9. júlí 2018 10:46 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. 13. júní 2018 08:00
Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16
Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. 9. júlí 2018 10:46
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“