Mestar líkur að sjá deildarmyrkva á Norðurlandi Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 10. ágúst 2018 22:28 Sævar Helgi ætlar að kíkja út í fyrramálið þó mestar líkur til að sjá deildarmyrkvann verði á Norðurlandi. Vísir/Sævar Helgi Bragason Deildarmyrkvi á sólu verður sjáanlegur frá Íslandi á morgun laugardag. Myrkvinn sést frá öllu landinu ef vel viðrar. Deildarmyrkvinn verður mestur norðvestanlands þar sem tunglið hylur um 14 prósent af sólinni og 14,5 prósent á Hornströndum. En hvað er deildarmyrkvi? „Deildarmyrkvar verða þegar að tunglið fer að hluta til fyrir sólina, hylur hana að hluta en ekki að fullu. Í fyrramálið hylur tunglið tíu til kannski fjórtán prósent af sólinni, það fer eftir því hvar á landinu við erum. Tunglið byrjar að færast fyrir sólina um tíu mínútur yfir átta í fyrramálið. Svo verður myrkvun í hámarki svona í kringum korter í níu eða svo. Svo lýkur honum tæpum klukkutíma síðar,“ segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins. Mestar líkur á að sjá deildarmyrkvann eru á Norðurlandi miðað við veður- og skýjahuluspár. „Ef vel viðrar einhvers staðar á landinu sem mestar líkur eru á Norðurlandi eins og sakir standa að þá ættu allir þeir sem hafa aðgang að einhvers konar hlífðarbúnaði eins og sólmyrkvagleraugum eða logsuðuglerjum eða eitthvað slíkt og horfa til himins geta séð tunglið að hluta til myrkva sólina. Svona miðað við skýjahuluspárnar þá virðast mestar líkur vera þar,“ segir Sævar. Hornstrandir Tengdar fréttir „Blár ofurmáni“ á himni Í dag, miðvikudaginn 31. janúar klukkan 13:27 að íslenskum tíma verður tunglið fullt í annað skiptið á þessu ári og þannig í annað skiptið í janúar. 31. janúar 2018 08:48 „Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Ofurtunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar. 1. janúar 2018 17:09 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Deildarmyrkvi á sólu verður sjáanlegur frá Íslandi á morgun laugardag. Myrkvinn sést frá öllu landinu ef vel viðrar. Deildarmyrkvinn verður mestur norðvestanlands þar sem tunglið hylur um 14 prósent af sólinni og 14,5 prósent á Hornströndum. En hvað er deildarmyrkvi? „Deildarmyrkvar verða þegar að tunglið fer að hluta til fyrir sólina, hylur hana að hluta en ekki að fullu. Í fyrramálið hylur tunglið tíu til kannski fjórtán prósent af sólinni, það fer eftir því hvar á landinu við erum. Tunglið byrjar að færast fyrir sólina um tíu mínútur yfir átta í fyrramálið. Svo verður myrkvun í hámarki svona í kringum korter í níu eða svo. Svo lýkur honum tæpum klukkutíma síðar,“ segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins. Mestar líkur á að sjá deildarmyrkvann eru á Norðurlandi miðað við veður- og skýjahuluspár. „Ef vel viðrar einhvers staðar á landinu sem mestar líkur eru á Norðurlandi eins og sakir standa að þá ættu allir þeir sem hafa aðgang að einhvers konar hlífðarbúnaði eins og sólmyrkvagleraugum eða logsuðuglerjum eða eitthvað slíkt og horfa til himins geta séð tunglið að hluta til myrkva sólina. Svona miðað við skýjahuluspárnar þá virðast mestar líkur vera þar,“ segir Sævar.
Hornstrandir Tengdar fréttir „Blár ofurmáni“ á himni Í dag, miðvikudaginn 31. janúar klukkan 13:27 að íslenskum tíma verður tunglið fullt í annað skiptið á þessu ári og þannig í annað skiptið í janúar. 31. janúar 2018 08:48 „Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Ofurtunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar. 1. janúar 2018 17:09 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
„Blár ofurmáni“ á himni Í dag, miðvikudaginn 31. janúar klukkan 13:27 að íslenskum tíma verður tunglið fullt í annað skiptið á þessu ári og þannig í annað skiptið í janúar. 31. janúar 2018 08:48
„Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Ofurtunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar. 1. janúar 2018 17:09