Tala látinna hækkuð úr 64 í 2.975 Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2018 22:05 Samkvæmt rannsakendum komu fátækir og aldraðir sérstaklega illa úti vegna Maríu. Vísir/AP Ríkisstjóri Púertó Ríkó hefur hækkað opinbera tölu látinna vegna fellibylsins María sem fór þar yfir fyrir rúmu hálfu ári úr 64 í 2.975. Það var gert í kjölfar óháðrar rannsóknar sem leiddi í ljós að yfirvöld höfðu vanmetið fjölda látinna gífurlega. Ríkisstjórinn, Ricardo Rossello, segiri ljóst að mistök hafi verið gerð og að hægt hefði verið að halda öðruvísi á spöðunum. Hann hefur sett á laggirnar rannsóknarnefnd sem kanna á opinber viðbrögð við fellibylnum og hvernig bregðast eigi við öðrum fellibyljum. Enn eru minnst 60 þúsund heimili án almennilegra þaka og rafkerfi eyjunnar er óstöðugt. Vísindamenn við Miklen stofnunina hjá George Washington háskólanum framkvæmdu áðurnefnda rannsókn, að beiðni yfirvalda Púertó Ríkó, og segja ljóst að margir hafi dáið í kjölfar fellibylsins og tengjast dauðsföllin Maríu ekki með beinum hætti. Þá hafi opinberar tölur hingað til verið of lágar vegna vanþjálfunar heilbrigðisstarfsmanna í að flokka andlát eftir hamfarir. Þar að auki eru ekki til neinar opinberar starfsreglur varðandi skráningu dauðsfalla vegna hamfara. Hið opinbera hafði áætlað að 1.427 hefðu dáið vegna fellibylsins en opinber tala látinna hafði ekki verið hækkuð, samkvæmt AP fréttaveitunni. Nýjustu tölurnar gætu hækkað eða lækkað á komandi mánuðum, þar sem að um mat er að ræða. Rannsakendur eru í raun ekki með lista yfir látinna. Þessar niðurstöður eru einungis fyrsti hluti rannsóknarinnar.Ríkisstjórn Donald Trump hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir viðbrögð sín við Maríu. Ein kona sem AP ræddi við sagðist enn vera reið yfir því hve illa undirbúin yfirvöld eyjunnar voru og að 76 ára gömul móðir sín hefði dáið þar sem engir súrefniskútar hefðu verið til á eyjunni eftir fellibylinn. Púertó Ríkó Tengdar fréttir Mannskaðinn á Púertó Ríkó margfalt meiri en opinberar tölur segja Ný rannsókn bendir til þess að á fimmta þúsund manns hafi farist af völdum fellibylsins Maríu sem gekk yfir Púertó Ríkó í september. Vatnsskortur og rafmagnsleysi hrjáir eyjaskeggja ennþá, átta mánuðum síðar. 29. maí 2018 19:12 Yfir 1.400 sögð hafa látist í Púertó Ríkó Ríkisstjórn Púertó Ríkó birti í gær skýrslu þar sem fram kom að 1.427 hafi farist vegna fellibylsins Maríu sem reið yfir eyjuna þann 20. september síðastliðinn. Sú tala er margfalt hærri en talan sem ríkisstjórnin gaf fyrst upp, 64. 10. ágúst 2018 06:00 Hátt í hálf milljón enn án rafmagns á Púertó Ríkó eftir fellibylinn í haust Fjórir mánuðir eru liðnir frá því að versti stormur sem gengið hafði yfir Púertó Ríkó í 85 ár olli usla þar. 25. janúar 2018 18:33 Viðurkenna margfalt fleiri dauðsföll vegna Maríu á Púertó Ríkó Í skýrslu til Bandaríkjaþings kemur fram að 1.427 hafi farist af völdum fellibyljarins en ekki 64 eins og opinberar tölur segja. 9. ágúst 2018 16:55 Bandaríkjastjórn hættir neyðaraðstoð við Púertó Ríkó Enn er stór hluti íbúa eyjarinnar án rafmagns og í dreifbýli er aðgangur að hreinu vatni og mat enn takmarkaður. 31. janúar 2018 10:25 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Ríkisstjóri Púertó Ríkó hefur hækkað opinbera tölu látinna vegna fellibylsins María sem fór þar yfir fyrir rúmu hálfu ári úr 64 í 2.975. Það var gert í kjölfar óháðrar rannsóknar sem leiddi í ljós að yfirvöld höfðu vanmetið fjölda látinna gífurlega. Ríkisstjórinn, Ricardo Rossello, segiri ljóst að mistök hafi verið gerð og að hægt hefði verið að halda öðruvísi á spöðunum. Hann hefur sett á laggirnar rannsóknarnefnd sem kanna á opinber viðbrögð við fellibylnum og hvernig bregðast eigi við öðrum fellibyljum. Enn eru minnst 60 þúsund heimili án almennilegra þaka og rafkerfi eyjunnar er óstöðugt. Vísindamenn við Miklen stofnunina hjá George Washington háskólanum framkvæmdu áðurnefnda rannsókn, að beiðni yfirvalda Púertó Ríkó, og segja ljóst að margir hafi dáið í kjölfar fellibylsins og tengjast dauðsföllin Maríu ekki með beinum hætti. Þá hafi opinberar tölur hingað til verið of lágar vegna vanþjálfunar heilbrigðisstarfsmanna í að flokka andlát eftir hamfarir. Þar að auki eru ekki til neinar opinberar starfsreglur varðandi skráningu dauðsfalla vegna hamfara. Hið opinbera hafði áætlað að 1.427 hefðu dáið vegna fellibylsins en opinber tala látinna hafði ekki verið hækkuð, samkvæmt AP fréttaveitunni. Nýjustu tölurnar gætu hækkað eða lækkað á komandi mánuðum, þar sem að um mat er að ræða. Rannsakendur eru í raun ekki með lista yfir látinna. Þessar niðurstöður eru einungis fyrsti hluti rannsóknarinnar.Ríkisstjórn Donald Trump hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir viðbrögð sín við Maríu. Ein kona sem AP ræddi við sagðist enn vera reið yfir því hve illa undirbúin yfirvöld eyjunnar voru og að 76 ára gömul móðir sín hefði dáið þar sem engir súrefniskútar hefðu verið til á eyjunni eftir fellibylinn.
Púertó Ríkó Tengdar fréttir Mannskaðinn á Púertó Ríkó margfalt meiri en opinberar tölur segja Ný rannsókn bendir til þess að á fimmta þúsund manns hafi farist af völdum fellibylsins Maríu sem gekk yfir Púertó Ríkó í september. Vatnsskortur og rafmagnsleysi hrjáir eyjaskeggja ennþá, átta mánuðum síðar. 29. maí 2018 19:12 Yfir 1.400 sögð hafa látist í Púertó Ríkó Ríkisstjórn Púertó Ríkó birti í gær skýrslu þar sem fram kom að 1.427 hafi farist vegna fellibylsins Maríu sem reið yfir eyjuna þann 20. september síðastliðinn. Sú tala er margfalt hærri en talan sem ríkisstjórnin gaf fyrst upp, 64. 10. ágúst 2018 06:00 Hátt í hálf milljón enn án rafmagns á Púertó Ríkó eftir fellibylinn í haust Fjórir mánuðir eru liðnir frá því að versti stormur sem gengið hafði yfir Púertó Ríkó í 85 ár olli usla þar. 25. janúar 2018 18:33 Viðurkenna margfalt fleiri dauðsföll vegna Maríu á Púertó Ríkó Í skýrslu til Bandaríkjaþings kemur fram að 1.427 hafi farist af völdum fellibyljarins en ekki 64 eins og opinberar tölur segja. 9. ágúst 2018 16:55 Bandaríkjastjórn hættir neyðaraðstoð við Púertó Ríkó Enn er stór hluti íbúa eyjarinnar án rafmagns og í dreifbýli er aðgangur að hreinu vatni og mat enn takmarkaður. 31. janúar 2018 10:25 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Mannskaðinn á Púertó Ríkó margfalt meiri en opinberar tölur segja Ný rannsókn bendir til þess að á fimmta þúsund manns hafi farist af völdum fellibylsins Maríu sem gekk yfir Púertó Ríkó í september. Vatnsskortur og rafmagnsleysi hrjáir eyjaskeggja ennþá, átta mánuðum síðar. 29. maí 2018 19:12
Yfir 1.400 sögð hafa látist í Púertó Ríkó Ríkisstjórn Púertó Ríkó birti í gær skýrslu þar sem fram kom að 1.427 hafi farist vegna fellibylsins Maríu sem reið yfir eyjuna þann 20. september síðastliðinn. Sú tala er margfalt hærri en talan sem ríkisstjórnin gaf fyrst upp, 64. 10. ágúst 2018 06:00
Hátt í hálf milljón enn án rafmagns á Púertó Ríkó eftir fellibylinn í haust Fjórir mánuðir eru liðnir frá því að versti stormur sem gengið hafði yfir Púertó Ríkó í 85 ár olli usla þar. 25. janúar 2018 18:33
Viðurkenna margfalt fleiri dauðsföll vegna Maríu á Púertó Ríkó Í skýrslu til Bandaríkjaþings kemur fram að 1.427 hafi farist af völdum fellibyljarins en ekki 64 eins og opinberar tölur segja. 9. ágúst 2018 16:55
Bandaríkjastjórn hættir neyðaraðstoð við Púertó Ríkó Enn er stór hluti íbúa eyjarinnar án rafmagns og í dreifbýli er aðgangur að hreinu vatni og mat enn takmarkaður. 31. janúar 2018 10:25