Guðbjörg Jóna og Tiana Ósk báðar á palli í 100 metra hlaupi í Bergen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2018 15:45 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. Mynd/Fésbókin/Frjálsíþróttadeild ÍR Íslenska frjálsíþróttafólkið vann fern verðlaun á Trond Mohn Games í Bergen í Noregi. Mótið er haldið til heiðurs Trond Mohn sem er fyrrum íþróttamaður og hefur lagt mikið fjármagn til íþrótta, rannsókna og heilsueflingar. Á meðal keppenda á mótinu var Karsten Warholm sem er bæði heims- og evrópumeistari í 400 metra grindarhlaupi. Einnig kepptu allir þrír Ingebrigtsen bræðurnir sem stálu senunni á EM í Berlín. Því er mikill heiður að vera boðin þáttaka á þessu móti. Ísland átti fjóra keppendur á mótinu og Í-ingarnir unnu allir til verðlauna í Bergen í gær. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fékk silfur í 100 metra spretthlaupi og Tiana Ósk Whitworth fékk bronsverðlaun. Litlu munaði á þeim Guðbjörgu og Tiönu en Guðbjörg kom í mark á 11,91 sekúndum og Tiana á 12,05 sekúndum. Mótvindur var 0,7 metrar á sekúndu. Aníta Hinriksdóttir fékk brons í 800 metra hlaupi. Hún kom í mark á 2:04,02 mínútum. Guðni Valur Guðnason keppti í kringlukasti þar sem hann kastaði lengst 60,03 metra og fékk brons. Evrópumeistarinn ungi Jacob Ingebrigtsen vann 1500 metra hlaupið á 3,41,81 mínútum og bróðir hans Henrik Ingebrigtsen vann 3000 metra hlaupið á 7,42,72 mínútum. Karsten Warholm vann 300 metra hlaupið á 32,69 sekúndum. Hér má sjá öll úrslitin. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Íslenska frjálsíþróttafólkið vann fern verðlaun á Trond Mohn Games í Bergen í Noregi. Mótið er haldið til heiðurs Trond Mohn sem er fyrrum íþróttamaður og hefur lagt mikið fjármagn til íþrótta, rannsókna og heilsueflingar. Á meðal keppenda á mótinu var Karsten Warholm sem er bæði heims- og evrópumeistari í 400 metra grindarhlaupi. Einnig kepptu allir þrír Ingebrigtsen bræðurnir sem stálu senunni á EM í Berlín. Því er mikill heiður að vera boðin þáttaka á þessu móti. Ísland átti fjóra keppendur á mótinu og Í-ingarnir unnu allir til verðlauna í Bergen í gær. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fékk silfur í 100 metra spretthlaupi og Tiana Ósk Whitworth fékk bronsverðlaun. Litlu munaði á þeim Guðbjörgu og Tiönu en Guðbjörg kom í mark á 11,91 sekúndum og Tiana á 12,05 sekúndum. Mótvindur var 0,7 metrar á sekúndu. Aníta Hinriksdóttir fékk brons í 800 metra hlaupi. Hún kom í mark á 2:04,02 mínútum. Guðni Valur Guðnason keppti í kringlukasti þar sem hann kastaði lengst 60,03 metra og fékk brons. Evrópumeistarinn ungi Jacob Ingebrigtsen vann 1500 metra hlaupið á 3,41,81 mínútum og bróðir hans Henrik Ingebrigtsen vann 3000 metra hlaupið á 7,42,72 mínútum. Karsten Warholm vann 300 metra hlaupið á 32,69 sekúndum. Hér má sjá öll úrslitin.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira