Icelandair flytur störf til útlanda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2018 11:17 Bogi Nils Bogason, nýr forstjóri Icelandair til bráðabirgða, segir að lokun söluskrifstofa erlendis í fyrra hafi ekki gengið nógu vel. Vísir/Rakel Ósk Nýr forstjóri Icelandair Group segir að til standi að færa hluta bak- og bókhaldsvinnslu fyrirtækisins til eistnesks dótturfélags. Í ljósi þess hve Íslands sé orðið dýrt land að mörgu leyti sé nú hagkvæmt að útvista eða flytja einhverja þætti úr landi, eins og önnur flugfélög gera. Bogi Nils Bogason, sem tók við forstjórastöðunni hjá Icelandair Group af Björgólfi Jóhannssyni í upphafi viku, segir í viðtali við Viðskiptablaðið í dag að flugfélagið hafi verið með dótturfélag í Eistlandi til margra ára. Fleiri hlutverk hafi færst þangað undanfarið. Tekjubókhald Icelandair hafi verið í Eistlandi og þangað færist nú ýmsir bókhalds- og bakvinnslu. Bogi tekur fram að ekki standi til að breyta áhöfnum Icelandair. Þær verði áfram skipaðar íslenskum körlum og konum. Staðan sem sé uppi núna, þegar stefnir í tap á rekstri félagsins árið 2018, sé óásættanlegt. „Við höfum þegar gripið til aðgerða til að laga hluti sem fóru aflaga hjá okkur. Við teljum að næsta ár verði mun betra í okkar rekstri. En það tekur smá tíma að laga þessa hluti,“ segir Bogi. Breyta eigi hlutum innanhúss og nefnir sérstaklega sölu- og markaðsmál auk kostnaðarþátta. Nýta megi vinnuafl félagsins betur. Þá hefur Bogi trú á því að flugverð muni hækka en samkeppnisaðilar Icelandari selji sumir hverjir flugfarfjöld undir kostnaðarverði. Aðspurður segist Bogi ekki hafa leitt hugann að því hvort hann sækist eftir forstjórastöðunni til framtíðar. Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Viðskipti innlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Sjá meira
Nýr forstjóri Icelandair Group segir að til standi að færa hluta bak- og bókhaldsvinnslu fyrirtækisins til eistnesks dótturfélags. Í ljósi þess hve Íslands sé orðið dýrt land að mörgu leyti sé nú hagkvæmt að útvista eða flytja einhverja þætti úr landi, eins og önnur flugfélög gera. Bogi Nils Bogason, sem tók við forstjórastöðunni hjá Icelandair Group af Björgólfi Jóhannssyni í upphafi viku, segir í viðtali við Viðskiptablaðið í dag að flugfélagið hafi verið með dótturfélag í Eistlandi til margra ára. Fleiri hlutverk hafi færst þangað undanfarið. Tekjubókhald Icelandair hafi verið í Eistlandi og þangað færist nú ýmsir bókhalds- og bakvinnslu. Bogi tekur fram að ekki standi til að breyta áhöfnum Icelandair. Þær verði áfram skipaðar íslenskum körlum og konum. Staðan sem sé uppi núna, þegar stefnir í tap á rekstri félagsins árið 2018, sé óásættanlegt. „Við höfum þegar gripið til aðgerða til að laga hluti sem fóru aflaga hjá okkur. Við teljum að næsta ár verði mun betra í okkar rekstri. En það tekur smá tíma að laga þessa hluti,“ segir Bogi. Breyta eigi hlutum innanhúss og nefnir sérstaklega sölu- og markaðsmál auk kostnaðarþátta. Nýta megi vinnuafl félagsins betur. Þá hefur Bogi trú á því að flugverð muni hækka en samkeppnisaðilar Icelandari selji sumir hverjir flugfarfjöld undir kostnaðarverði. Aðspurður segist Bogi ekki hafa leitt hugann að því hvort hann sækist eftir forstjórastöðunni til framtíðar.
Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Viðskipti innlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Sjá meira