Fyrsta stikla Captain Marvel Samúel Karl Ólason skrifar 18. september 2018 13:18 Captain Marvel. Fyrsta stikla kvikmyndarinnar Captain Marvel, þa sem leikkonan Brie Larson leikur Carol Danvers (Captain Marvel) hefur verið birt. Myndin gerist á tíunda áratug síðustu aldar og fjallar hún um baráttu Captain Marvel við geimverurnar Kree og Skrull, sem sumar geta tekið sér hvaða form sem er. Til dæmis má sjá Captain Marvel slá aldraða konu í andlitið í stiklunni leiða má líkur að því að þar sé um geimveru að ræða. Annað hvort það eða þá að þessi mynd verður ekki alveg í þeim anda sem kvikmyndaheimur Marvel hefur verið hingað til. Þetta er fyrsta ofurhetjumynd Marvel með konu í aðallhlutverki og stiklan ber keim af því. Captain Marvel er ein af öflugust persónum söguheims Marvel. Samuel L. Jakcson snýr aftur í hlutverki ungs Nick Fury. Clark Gregg er einnig í myndinni í hlutverki Phil Coulson. Báðir hafa þeir verið gerðir yngri með tövluvinnslu. Þeir Lee Pace og Djimon Hounsou snúa einnig aftur sem þeir Ronan og Korath úr Guardians of the Galaxy. Þá eru einnig þeir Jude Law og Ben Mendelsohn í myndinni. Captain Marvel verður frumsýnd þann 28. mars á næsta ári. Plakat myndarinnar var einnig frumsýnt í dag. Here's your first look at the teaser poster for Marvel Studios’ #CaptainMarvel, in theaters March 8, 2019. pic.twitter.com/hnTX8yoRIu— Captain Marvel (@captainmarvel) September 18, 2018 Bíó og sjónvarp Disney Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Fyrsta stikla kvikmyndarinnar Captain Marvel, þa sem leikkonan Brie Larson leikur Carol Danvers (Captain Marvel) hefur verið birt. Myndin gerist á tíunda áratug síðustu aldar og fjallar hún um baráttu Captain Marvel við geimverurnar Kree og Skrull, sem sumar geta tekið sér hvaða form sem er. Til dæmis má sjá Captain Marvel slá aldraða konu í andlitið í stiklunni leiða má líkur að því að þar sé um geimveru að ræða. Annað hvort það eða þá að þessi mynd verður ekki alveg í þeim anda sem kvikmyndaheimur Marvel hefur verið hingað til. Þetta er fyrsta ofurhetjumynd Marvel með konu í aðallhlutverki og stiklan ber keim af því. Captain Marvel er ein af öflugust persónum söguheims Marvel. Samuel L. Jakcson snýr aftur í hlutverki ungs Nick Fury. Clark Gregg er einnig í myndinni í hlutverki Phil Coulson. Báðir hafa þeir verið gerðir yngri með tövluvinnslu. Þeir Lee Pace og Djimon Hounsou snúa einnig aftur sem þeir Ronan og Korath úr Guardians of the Galaxy. Þá eru einnig þeir Jude Law og Ben Mendelsohn í myndinni. Captain Marvel verður frumsýnd þann 28. mars á næsta ári. Plakat myndarinnar var einnig frumsýnt í dag. Here's your first look at the teaser poster for Marvel Studios’ #CaptainMarvel, in theaters March 8, 2019. pic.twitter.com/hnTX8yoRIu— Captain Marvel (@captainmarvel) September 18, 2018
Bíó og sjónvarp Disney Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira