Öllu til tjaldað þegar Aðalsteinn fagnaði fertugsafmælinu í Iðnó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2018 10:31 Aðalsteinn Jóhannsson. Aðalsteinn Jóhannsson, stjórnarformaður og stærsti hluthafi norræna fjárfestingarbankans Beringer Finance, fagnaði fertugsafmæli sínu í Iðnó í gærkvöldi. Þemað var The Great Gatsby eftir samnefndri bók F. Scott Fitzgerald um dularfulla milljónamæringinn Jay Gatsby en sagan á sér stað á þriðja áratug síðustu aldar. Gestir klæddu sig upp í anda þemans og kunnu svo sannarlega að meta skemmtiatriðin ef marka má færslur á samfélagsmiðlum. Uppistandarinn Ari Eldjárn skemmti fólki á sviði en flutti gamanmál sitt á ensku svo sem flestir í veislunni gætu notið grínsins. Þá spilaði brassband lög sem minntu á Gatsby-tímann. Boðið var upp á kokteila en á seðlinum voru French 75, Moscow Mule, Clovers Club og Old Fashioned. Þá gátu gestir smellt af sér myndum í þar til gerðum myndatökubás. Húsið var glæsilega skreytt og var hægt að láta reyna á lukkuna á glæsilegu pókerborði. Áður en yfir lauk var Páll Óskar mættur ásamt aðstoðarmönnum sínum vopnuðum konfettísprengjum til að trylla lýðinn á sviðinu í Iðnó. Óhætt er að segja að allar hendur hafi farið upp í loft. Aðalsteinn stofnaði Beringer árið 2014 en bankinn hefur undanfarin ár verið í samstarfi við Kviku banka á sviði fyirrtækjaráðgjafar hér á landi auk Svíþjóðar og Noregs.Ekki náðist í Aðalstein við vinnslu fréttarinnar. View this post on InstagramBirthdayparty of the decade tonight! #Alli40 A post shared by Aðalsteinn Jóhannsson (@adalsteinnj) on Sep 22, 2018 at 9:37am PDT View this post on InstagramWhat a night !!!!! #alli40 #greatgatsby A post shared by sonjadogg (@sonjadogg) on Sep 22, 2018 at 5:52pm PDT View this post on Instagram#alli40 A post shared by Árni Þór Birgisson (@leedsarinn) on Sep 22, 2018 at 4:24pm PDT View this post on InstagramMeð hvítt í glasi á leið í gatsby afmæli hjá meistara #alli40 A post shared by Karen Birgisdóttir (@karenbirgis) on Sep 22, 2018 at 11:54am PDT Lífið Tengdar fréttir Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 14. september 2017 07:00 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Sjá meira
Aðalsteinn Jóhannsson, stjórnarformaður og stærsti hluthafi norræna fjárfestingarbankans Beringer Finance, fagnaði fertugsafmæli sínu í Iðnó í gærkvöldi. Þemað var The Great Gatsby eftir samnefndri bók F. Scott Fitzgerald um dularfulla milljónamæringinn Jay Gatsby en sagan á sér stað á þriðja áratug síðustu aldar. Gestir klæddu sig upp í anda þemans og kunnu svo sannarlega að meta skemmtiatriðin ef marka má færslur á samfélagsmiðlum. Uppistandarinn Ari Eldjárn skemmti fólki á sviði en flutti gamanmál sitt á ensku svo sem flestir í veislunni gætu notið grínsins. Þá spilaði brassband lög sem minntu á Gatsby-tímann. Boðið var upp á kokteila en á seðlinum voru French 75, Moscow Mule, Clovers Club og Old Fashioned. Þá gátu gestir smellt af sér myndum í þar til gerðum myndatökubás. Húsið var glæsilega skreytt og var hægt að láta reyna á lukkuna á glæsilegu pókerborði. Áður en yfir lauk var Páll Óskar mættur ásamt aðstoðarmönnum sínum vopnuðum konfettísprengjum til að trylla lýðinn á sviðinu í Iðnó. Óhætt er að segja að allar hendur hafi farið upp í loft. Aðalsteinn stofnaði Beringer árið 2014 en bankinn hefur undanfarin ár verið í samstarfi við Kviku banka á sviði fyirrtækjaráðgjafar hér á landi auk Svíþjóðar og Noregs.Ekki náðist í Aðalstein við vinnslu fréttarinnar. View this post on InstagramBirthdayparty of the decade tonight! #Alli40 A post shared by Aðalsteinn Jóhannsson (@adalsteinnj) on Sep 22, 2018 at 9:37am PDT View this post on InstagramWhat a night !!!!! #alli40 #greatgatsby A post shared by sonjadogg (@sonjadogg) on Sep 22, 2018 at 5:52pm PDT View this post on Instagram#alli40 A post shared by Árni Þór Birgisson (@leedsarinn) on Sep 22, 2018 at 4:24pm PDT View this post on InstagramMeð hvítt í glasi á leið í gatsby afmæli hjá meistara #alli40 A post shared by Karen Birgisdóttir (@karenbirgis) on Sep 22, 2018 at 11:54am PDT
Lífið Tengdar fréttir Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 14. september 2017 07:00 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Sjá meira
Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 14. september 2017 07:00
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp