Aldrei meiri spenna um Íslandsmeistaratitla í rallakstri Bragi Þórðarson skrifar 21. september 2018 21:00 mynd/aðsend/sæmilegar myndir Um helgina fer fram Kemi rallið sem er fimmta og síðasta umferð Íslandsmótsins. Í fyrsta skiptið í 43 ára sögu rallaksturs hér á landi eiga átta ökumenn möguleika á titli í heildarkeppninni. Rallið fer fram á laugardaginn og verður sérleið um Kaldadal ekin fjórum sinnum, tvisvar í hvora átt. Leiðin liggur frá Þingvöllum að Húsafelli og gæti farið svo dalurinn muni standa undir nafni um helgina.Möguleiki á snjókomuÚtlit er fyrir að kalt verði á hálendi Íslands í vikunni og talsverð úrkoma. Þetta gæti þýtt að í fyrsta skiptið í fimmtán ár verði rallað í snjó í Íslandsmótinu. „Ef það mun snjóa verðum við að hægja aðeins á okkur, við eigum engin snjódekk,“ sagði Ragnar Bjarni Gröndal í viðtali í vikunni. Ragnar Bjarni leiðir Íslandsmeistaramót ökumanna í heildarkeppninni.mynd/aðsendMjög harður slagur um titla Talsvert hefur verið um afföll í keppnum sumarsins og hafa flest allir í toppslagnum aðeins klárað tvær keppnir af þeim fjórum sem búnar eru. Ofan á það hafa margir ökumenn verið að skipta um aðstoðarökumenn milli keppna, því eiga bara þrír aðstoðarökumenn möguleika á titli yfir heildina. Slagurinn um Íslandsmeistaratitil ökumanna er mun harðari, átta ökumenn eiga möguleika og aðeins 5,5 stig skilja að fyrsta og fjórða sætið. 20 stig fást fyrir fyrsta sætið í Kemi rallinu. Í flokki aflminni bíla, svokölluðum AB Varahlutaflokk er Halldóra Rut Jóhannsdóttir nú þegar búin að tryggja sér Íslandsmeistaratitil aðstoðarökumanna. Í flokki ökumanna gæti ekki verið mjórra á munum, aðeins hálft stig skilur að þá Skafta Skúlason og Óskar Leifsson. Tímaáætlun Kemi rallsins, rásröð og allar aðrar upplýsingar um rallið má finna á bikr.is. Aðrar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Um helgina fer fram Kemi rallið sem er fimmta og síðasta umferð Íslandsmótsins. Í fyrsta skiptið í 43 ára sögu rallaksturs hér á landi eiga átta ökumenn möguleika á titli í heildarkeppninni. Rallið fer fram á laugardaginn og verður sérleið um Kaldadal ekin fjórum sinnum, tvisvar í hvora átt. Leiðin liggur frá Þingvöllum að Húsafelli og gæti farið svo dalurinn muni standa undir nafni um helgina.Möguleiki á snjókomuÚtlit er fyrir að kalt verði á hálendi Íslands í vikunni og talsverð úrkoma. Þetta gæti þýtt að í fyrsta skiptið í fimmtán ár verði rallað í snjó í Íslandsmótinu. „Ef það mun snjóa verðum við að hægja aðeins á okkur, við eigum engin snjódekk,“ sagði Ragnar Bjarni Gröndal í viðtali í vikunni. Ragnar Bjarni leiðir Íslandsmeistaramót ökumanna í heildarkeppninni.mynd/aðsendMjög harður slagur um titla Talsvert hefur verið um afföll í keppnum sumarsins og hafa flest allir í toppslagnum aðeins klárað tvær keppnir af þeim fjórum sem búnar eru. Ofan á það hafa margir ökumenn verið að skipta um aðstoðarökumenn milli keppna, því eiga bara þrír aðstoðarökumenn möguleika á titli yfir heildina. Slagurinn um Íslandsmeistaratitil ökumanna er mun harðari, átta ökumenn eiga möguleika og aðeins 5,5 stig skilja að fyrsta og fjórða sætið. 20 stig fást fyrir fyrsta sætið í Kemi rallinu. Í flokki aflminni bíla, svokölluðum AB Varahlutaflokk er Halldóra Rut Jóhannsdóttir nú þegar búin að tryggja sér Íslandsmeistaratitil aðstoðarökumanna. Í flokki ökumanna gæti ekki verið mjórra á munum, aðeins hálft stig skilur að þá Skafta Skúlason og Óskar Leifsson. Tímaáætlun Kemi rallsins, rásröð og allar aðrar upplýsingar um rallið má finna á bikr.is.
Aðrar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira