Níu íslensk ungmenni keppa á Ólympíuleikum ungmenna Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 7. október 2018 15:00 Keppendur Íslands á Ólympíuleikum ungmenna ÍSÍ Ólympíuleikar ungmenna voru settir í gærkvöldi í Buenos Aires í Argentínu. Níu íslensk ungmenni taka þátt á leikunum. Fánaberi fyrir hönd íslenska hópsins var Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppandi í frjálsíþróttum. Forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands Lárus L. Blöndal og Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri voru gestir við athöfnina. Lokahátíð leikanna fer fram kvöldið 18. október. Ólympíuleikar ungmenna eru ætlaðir fyrir ungt íþróttafólk á aldrinum 15 til 18 ára. Á leikunum er keppt í 32 íþróttagreinum, bæði hefðbundnum sem og nýstárlegri greinum. Í fyrsta sinn á Ólympískum viðburði eru jafn margir kvenkyns og karlkyns keppendur. Eftirtaldir keppendur og flokksstjórar/þjálfarar taka þátt í leikunum fyrir hönd síns sérsambands. Fimleikar Martin Bjarni Guðmundsson keppandi – fjölþraut drengja Róbert Kristmannsson flokksstjóri/þjálfari Frjálsíþróttir Elísabet Rut Rúnarsdóttir keppandi – sleggjukast Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppandi – 200m. hlaup Valdimar Hjalti Erlendsson keppandi – kringlukast Brynjar Gunnarsson flokksstjóri/þjálfari Golf Hulda Clara Gestsdóttir keppandi – einstaklings og parakeppni Ingvar Andri Magnússon keppandi – einstaklings og parakeppni Jussi Pitkanen flokksstjóri/þjálfari Sund Brynjólfur Óli Karlsson keppandi – 50 og 200m. baksund Karen Mist Arngeirsdóttir keppandi – 100m. bringusund Snæfríður Sól Jórunnardóttir keppandi – 50, 100 og 200m. skriðsund Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir flokksstjóri/þjálfari Aðalfararstjóri á leikunum fyrir hönd Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands er Örvar Ólafsson. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir tekur þátt í leikunum fyrir hönd Íslands sem ungur áhrifavaldur (Young Changemaker) en um er að ræða verkefni á vegum Alþjóðaólympíunefndarinnar sem felur í sér að halda utan um fjölbreytta fræðslu og afþreyingu fyrir keppendur á leikunum. Ingibjörg Kristín keppti sjálf á Ólympíuleikum ungmenna í Singapore árið 2010 og hefur mikla reynslu af þátttöku í stórmótum í gegnum árin en hún hefur átt langan og farsælan feril sem afreksíþróttakona í sundi. Ólympíuleikar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Ólympíuleikar ungmenna voru settir í gærkvöldi í Buenos Aires í Argentínu. Níu íslensk ungmenni taka þátt á leikunum. Fánaberi fyrir hönd íslenska hópsins var Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppandi í frjálsíþróttum. Forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands Lárus L. Blöndal og Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri voru gestir við athöfnina. Lokahátíð leikanna fer fram kvöldið 18. október. Ólympíuleikar ungmenna eru ætlaðir fyrir ungt íþróttafólk á aldrinum 15 til 18 ára. Á leikunum er keppt í 32 íþróttagreinum, bæði hefðbundnum sem og nýstárlegri greinum. Í fyrsta sinn á Ólympískum viðburði eru jafn margir kvenkyns og karlkyns keppendur. Eftirtaldir keppendur og flokksstjórar/þjálfarar taka þátt í leikunum fyrir hönd síns sérsambands. Fimleikar Martin Bjarni Guðmundsson keppandi – fjölþraut drengja Róbert Kristmannsson flokksstjóri/þjálfari Frjálsíþróttir Elísabet Rut Rúnarsdóttir keppandi – sleggjukast Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppandi – 200m. hlaup Valdimar Hjalti Erlendsson keppandi – kringlukast Brynjar Gunnarsson flokksstjóri/þjálfari Golf Hulda Clara Gestsdóttir keppandi – einstaklings og parakeppni Ingvar Andri Magnússon keppandi – einstaklings og parakeppni Jussi Pitkanen flokksstjóri/þjálfari Sund Brynjólfur Óli Karlsson keppandi – 50 og 200m. baksund Karen Mist Arngeirsdóttir keppandi – 100m. bringusund Snæfríður Sól Jórunnardóttir keppandi – 50, 100 og 200m. skriðsund Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir flokksstjóri/þjálfari Aðalfararstjóri á leikunum fyrir hönd Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands er Örvar Ólafsson. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir tekur þátt í leikunum fyrir hönd Íslands sem ungur áhrifavaldur (Young Changemaker) en um er að ræða verkefni á vegum Alþjóðaólympíunefndarinnar sem felur í sér að halda utan um fjölbreytta fræðslu og afþreyingu fyrir keppendur á leikunum. Ingibjörg Kristín keppti sjálf á Ólympíuleikum ungmenna í Singapore árið 2010 og hefur mikla reynslu af þátttöku í stórmótum í gegnum árin en hún hefur átt langan og farsælan feril sem afreksíþróttakona í sundi.
Ólympíuleikar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira