Eva Joly afboðar sig á Hrunráðstefnu HÍ Atli Ísleifsson skrifar 4. október 2018 17:04 Eva Joly var sérstakur ráðgjafi íslensku ríkisstjórnarinnar í kjölfar bankahrunsins 2008. Vísir/Getty Franski Evrópuþingmaðurinn Eva Joly hefur afboðað sig á ráðstefnu Háskóla Íslands um Hrunið sem hefst á morgun. Í tilkynningu frá HÍ segir að þetta sé vegna „ófyrirsjáanlegra aðstæðna“, en Joly átti að vera annar aðalfyrirlesara ráðstefnunnar og flytja erindi við setningu hennar klukkan 13 til 14.30. Joly var árið 2009 ráðin sérstakur ráðgjafi íslensku ríkisstjórnarinnar vegna bankahrunsins. „Í hennar stað kemur Ralph Catalano, prófessor í lýðheilsu við Berkeley-háskóla í Bandaríkjunum, sem er hinn aðalfyrirlesari ráðstefnunnar. Hann átti upphaflega að flytja erindi á laugardagsmorgun kl. 9.15. Catalano, sem flytur erindið „The Health Effects of Recessions Great and Small“ á morgun, er meðal fremstu vísindamanna í rannsóknum á tengslum efnahagslífs og lýðheilsu, einkum áhrifum félags- og efnahagslegra þátta á álag og álagstengd heilbrigðisvandamál innan samfélagshópa og samfélaga. Í kjölfar setningar ráðstefnunnar verður boðið upp á málstofur þar sem fjallað verður um rannsóknir sem snúa að ýmsum hliðum efnahagshrunsins, en málstofurnar standa frá kl. 15-17 á morgun. Ráðstefnan heldur svo áfram laugardaginn 6. október kl. 10.30-16 með fleiri spennandi málstofum og erindum um aðdraganda og áhrif hrunsins,“ segir í tilkynningunni. Tíu ár frá hruni Tengdar fréttir Eva Joly mætir á hrunráðstefnu í Háskólanum Sérstök ráðstefna um bankahrunið fer fram í Háskóla Íslands dagana 5. og 6. október. 25. september 2018 10:33 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Franski Evrópuþingmaðurinn Eva Joly hefur afboðað sig á ráðstefnu Háskóla Íslands um Hrunið sem hefst á morgun. Í tilkynningu frá HÍ segir að þetta sé vegna „ófyrirsjáanlegra aðstæðna“, en Joly átti að vera annar aðalfyrirlesara ráðstefnunnar og flytja erindi við setningu hennar klukkan 13 til 14.30. Joly var árið 2009 ráðin sérstakur ráðgjafi íslensku ríkisstjórnarinnar vegna bankahrunsins. „Í hennar stað kemur Ralph Catalano, prófessor í lýðheilsu við Berkeley-háskóla í Bandaríkjunum, sem er hinn aðalfyrirlesari ráðstefnunnar. Hann átti upphaflega að flytja erindi á laugardagsmorgun kl. 9.15. Catalano, sem flytur erindið „The Health Effects of Recessions Great and Small“ á morgun, er meðal fremstu vísindamanna í rannsóknum á tengslum efnahagslífs og lýðheilsu, einkum áhrifum félags- og efnahagslegra þátta á álag og álagstengd heilbrigðisvandamál innan samfélagshópa og samfélaga. Í kjölfar setningar ráðstefnunnar verður boðið upp á málstofur þar sem fjallað verður um rannsóknir sem snúa að ýmsum hliðum efnahagshrunsins, en málstofurnar standa frá kl. 15-17 á morgun. Ráðstefnan heldur svo áfram laugardaginn 6. október kl. 10.30-16 með fleiri spennandi málstofum og erindum um aðdraganda og áhrif hrunsins,“ segir í tilkynningunni.
Tíu ár frá hruni Tengdar fréttir Eva Joly mætir á hrunráðstefnu í Háskólanum Sérstök ráðstefna um bankahrunið fer fram í Háskóla Íslands dagana 5. og 6. október. 25. september 2018 10:33 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Eva Joly mætir á hrunráðstefnu í Háskólanum Sérstök ráðstefna um bankahrunið fer fram í Háskóla Íslands dagana 5. og 6. október. 25. september 2018 10:33