Heiðarbyggð, Suðurnesjabær eða Sveitarfélagið Miðgarður Birgir Olgeirsson skrifar 4. október 2018 10:45 Frá Sandgerði. Vísir Kosið verður á milli þriggja nafna á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis. Þetta var ákveðið á fundi bæjarstjórnar sveitarfélagsins í gærkvöldi. Nöfnin þrjú sem kosið verður um eru:HeiðarbyggðSuðurnesjabærSveitarfélagið Miðgarður Kosningin um nöfnin fer fram laugardaginn 3. nóvember næstkomandi. Íbúar með lögheimili í sveitarfélaginu og eru fæddir árið 2002 og fyrr hafi kosningarétt. Erlendir ríkisborgarar með lögheimili í sveitarfélaginu hafi rétt til þátttöku, með sama hætti og viðhaft var við rafræna íbúakosningu um nafnatillögur fyrr á árinu. Fari kosningaþátttaka yfir 50% og ein tillaga hlýtur meira en 50% greiddra atkvæða er bæjarstjórn skuldbundin til að fara eftir niðurstöðu kosninganna. Í maí síðastliðnum var haldin íbúakosning um tvö nöfn þessa sameinaða sveitarfélags. Gátu íbúar valið á milli Heiðarbyggðar og Suðurbyggðar. 2.692 voru á kjörskrá en 500 af þeim greiddu atkvæði. Heiðarbyggð fékk 176 atkvæði en Suðurbyggð 100 atkvæði. 224 skiluðu auðu. Kosningaþátttakan var afar dræm og olli vonbrigðum en rætt var um að mögulega væru íbúarnir ekki ánægðir með þessa valkosti. Hefur því verið boðið til nýrra kosninga þar sem Heiðarbyggð verður á meðal valkosta ásamt Suðurnesjabæ og Sveitarfélagsins Miðgarðs. Suðurnesjabær Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Kosið verður á milli þriggja nafna á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis. Þetta var ákveðið á fundi bæjarstjórnar sveitarfélagsins í gærkvöldi. Nöfnin þrjú sem kosið verður um eru:HeiðarbyggðSuðurnesjabærSveitarfélagið Miðgarður Kosningin um nöfnin fer fram laugardaginn 3. nóvember næstkomandi. Íbúar með lögheimili í sveitarfélaginu og eru fæddir árið 2002 og fyrr hafi kosningarétt. Erlendir ríkisborgarar með lögheimili í sveitarfélaginu hafi rétt til þátttöku, með sama hætti og viðhaft var við rafræna íbúakosningu um nafnatillögur fyrr á árinu. Fari kosningaþátttaka yfir 50% og ein tillaga hlýtur meira en 50% greiddra atkvæða er bæjarstjórn skuldbundin til að fara eftir niðurstöðu kosninganna. Í maí síðastliðnum var haldin íbúakosning um tvö nöfn þessa sameinaða sveitarfélags. Gátu íbúar valið á milli Heiðarbyggðar og Suðurbyggðar. 2.692 voru á kjörskrá en 500 af þeim greiddu atkvæði. Heiðarbyggð fékk 176 atkvæði en Suðurbyggð 100 atkvæði. 224 skiluðu auðu. Kosningaþátttakan var afar dræm og olli vonbrigðum en rætt var um að mögulega væru íbúarnir ekki ánægðir með þessa valkosti. Hefur því verið boðið til nýrra kosninga þar sem Heiðarbyggð verður á meðal valkosta ásamt Suðurnesjabæ og Sveitarfélagsins Miðgarðs.
Suðurnesjabær Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira