Sérfræðingar Körfuboltakvölds ósáttir við Pétur: „Hann rændi strákana tækifærinu á að vinna“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. október 2018 10:30 Kristinn Friðriksson var gáttaður á því að Pétur hefði ekki tekið leikhlé S2 Sport Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. Það var mjög jafnt með liðunum í þrjá leikhluta en í þeim fjórða fór Stjarnan að síga fram úr. „Hann tekur Arnór og Covile út af þegar það eru fimm mínútur eftir, minnir mig, og það er rétt fyrir þessa þristasýningu sem þeir svo detta í, Stjörnumenn,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson, einn sérfræðinga þáttarins. „Hann er að spila nánast á einum gír með mennina. Þeir gerðu frábæra hluti og spiluðu geggjaðan leik, þessir ungu strákar. Þeir hlupu völlinn, rosalega agressívir í skotunum, alltaf tilbúnir að skjóta. Gerðu frábæra hluti og voru algjörlega inni í leiknum þegar það voru svona sex mínútur eftir.“ „Þá þurfti aðeins að bremsa þá af, því þeir hafa ekki þessa reynslu sem að Stjarnan er með. Eins mikla virðingu og ég ber fyrir Pétri þá var ég bara mjög gáttaður á afhverju hann notaði ekki leikhléin, því hann er klárlega sjötti maðurinn í þessu liði.“ „Mér fannst hann svolítið hafa rænt strákana tækifærinu á að vinna leikinn.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 87-102 │Stjarnan vann grannaslaginn Nýliðar Breiðabliks fá Stjörnuna, liðið sem flestir spá sigri í Domino's deild karla, í heimsókn í Smárann í kvöld 11. október 2018 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. Það var mjög jafnt með liðunum í þrjá leikhluta en í þeim fjórða fór Stjarnan að síga fram úr. „Hann tekur Arnór og Covile út af þegar það eru fimm mínútur eftir, minnir mig, og það er rétt fyrir þessa þristasýningu sem þeir svo detta í, Stjörnumenn,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson, einn sérfræðinga þáttarins. „Hann er að spila nánast á einum gír með mennina. Þeir gerðu frábæra hluti og spiluðu geggjaðan leik, þessir ungu strákar. Þeir hlupu völlinn, rosalega agressívir í skotunum, alltaf tilbúnir að skjóta. Gerðu frábæra hluti og voru algjörlega inni í leiknum þegar það voru svona sex mínútur eftir.“ „Þá þurfti aðeins að bremsa þá af, því þeir hafa ekki þessa reynslu sem að Stjarnan er með. Eins mikla virðingu og ég ber fyrir Pétri þá var ég bara mjög gáttaður á afhverju hann notaði ekki leikhléin, því hann er klárlega sjötti maðurinn í þessu liði.“ „Mér fannst hann svolítið hafa rænt strákana tækifærinu á að vinna leikinn.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 87-102 │Stjarnan vann grannaslaginn Nýliðar Breiðabliks fá Stjörnuna, liðið sem flestir spá sigri í Domino's deild karla, í heimsókn í Smárann í kvöld 11. október 2018 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 87-102 │Stjarnan vann grannaslaginn Nýliðar Breiðabliks fá Stjörnuna, liðið sem flestir spá sigri í Domino's deild karla, í heimsókn í Smárann í kvöld 11. október 2018 23:00
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti