Loeb með sögulegan sigur í spænska rallinu Bragi Þórðarson skrifar 29. október 2018 14:30 Loeb og Elena fagna sigrinum um helgina Vísir/Getty Besti ökumaður í sögu heimsmeistaramótsins í ralli, Sebastian Loeb, stóð uppi sem sigurvegari í spænska rallinu um helgina. Rallið var það tólfta og næstsíðasta í heimsmeistaramótinu í ár. Loeb, ásamt aðstoðarökumanni sínum Daniel Elena, varð heimsmeistari níu ár í röð frá árunum 2004 til 2012. Frakkinn lagði rallskónna á hilluna það árið en hefur þó keppt eina og eina keppni með Citroen síðan. Liðin eru rúm fimm ár síðan Loeb vann síðast keppni í heimsmeistaramótinu í ralli. Hinn 44 ára gamli Frakki er nú þriðji elsti ökumaðurinn til að ná þeim árangri. Sigurinn varð einnig sá fyrsti fyrir Citroen á árinu en Loeb hefur verið að hjálpa liðinu að þróa C4 bílinn í ár. Keppnin um heimsmeistaratitilinn er afar spennandi, í öðru sæti á eftir Loeb um helgina varð landi hans Sebastian Ogier. Ford ökuþórinn hrifsaði því fyrsta sætið í heimsmeistaramótinu af Belganum Thierry Neuville sem ekur fyrir Hyundai. Neuville hefur leitt mótið síðastliðna sex mánuði en er nú þremur stigum á eftir Ogier fyrir lokaumferðina sem fer fram í Ástralíu eftir þrjár vikur. Ogier er því í kjörstöðu til að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í ralli. Aðrar íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Besti ökumaður í sögu heimsmeistaramótsins í ralli, Sebastian Loeb, stóð uppi sem sigurvegari í spænska rallinu um helgina. Rallið var það tólfta og næstsíðasta í heimsmeistaramótinu í ár. Loeb, ásamt aðstoðarökumanni sínum Daniel Elena, varð heimsmeistari níu ár í röð frá árunum 2004 til 2012. Frakkinn lagði rallskónna á hilluna það árið en hefur þó keppt eina og eina keppni með Citroen síðan. Liðin eru rúm fimm ár síðan Loeb vann síðast keppni í heimsmeistaramótinu í ralli. Hinn 44 ára gamli Frakki er nú þriðji elsti ökumaðurinn til að ná þeim árangri. Sigurinn varð einnig sá fyrsti fyrir Citroen á árinu en Loeb hefur verið að hjálpa liðinu að þróa C4 bílinn í ár. Keppnin um heimsmeistaratitilinn er afar spennandi, í öðru sæti á eftir Loeb um helgina varð landi hans Sebastian Ogier. Ford ökuþórinn hrifsaði því fyrsta sætið í heimsmeistaramótinu af Belganum Thierry Neuville sem ekur fyrir Hyundai. Neuville hefur leitt mótið síðastliðna sex mánuði en er nú þremur stigum á eftir Ogier fyrir lokaumferðina sem fer fram í Ástralíu eftir þrjár vikur. Ogier er því í kjörstöðu til að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í ralli.
Aðrar íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira