Ferkantaður ísjaki á Suðurskautslandinu vekur athygli Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2018 10:45 Áætlað er að jakinn sé um 40 metrar á lengd en 1,5 til þrír kílómetrar á breidd. Mynd/NASA Loftmyndir úr nýjasta útsýnisflugi Bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA yfir Suðurskautslandið hafa vakið talsverða athygli. Í fluginu náðust myndir af ísjaka með svo beinum köntum að það lítur út fyrir að hann hafi verið skorinn með hníf og með aðstoð vinkils. „Það sem gerir þetta svo sérstakt er að þetta lítur út eins og ferkantur,“ segir Kelly Brunt hjá NASA.BBC hefur eftir Brunt að þessir jöfnu kantar og flatt yfirborðið bendi til að jakinn hafi nýverið losnað og eigi eftir að brotna niður í smærri einingar. Áætlað er að jakinn sé um 40 metrar á breidd en 1,5 til þrír kílómetrar á lengd. Eins og með aðra ísjaka þá eru einungis um 10 prósent jakans ofan vatnsyfirborðsins. Jakinn losnaði frá Larsen C-breiðunni á austurhluta Suðurskautslandsins þann 16. október. Að sögn Twila Moon hjá bandaríska National Snow and Ice Data Center eru jakar sem þessir ekki eins óalgengir og margir kunna að halda. Ís sé þannig gerður að hann brotnar á svipaðan máta á gler sem kann að leiða til myndunar ísjaka sem þessa.From yesterday's #IceBridge flight: A tabular iceberg can be seen on the right, floating among sea ice just off of the Larsen C ice shelf. The iceberg's sharp angles and flat surface indicate that it probably recently calved from the ice shelf. pic.twitter.com/XhgTrf642Z— NASA ICE (@NASA_ICE) October 17, 2018 Suðurskautslandið Vísindi Mest lesið Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Sjá meira
Loftmyndir úr nýjasta útsýnisflugi Bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA yfir Suðurskautslandið hafa vakið talsverða athygli. Í fluginu náðust myndir af ísjaka með svo beinum köntum að það lítur út fyrir að hann hafi verið skorinn með hníf og með aðstoð vinkils. „Það sem gerir þetta svo sérstakt er að þetta lítur út eins og ferkantur,“ segir Kelly Brunt hjá NASA.BBC hefur eftir Brunt að þessir jöfnu kantar og flatt yfirborðið bendi til að jakinn hafi nýverið losnað og eigi eftir að brotna niður í smærri einingar. Áætlað er að jakinn sé um 40 metrar á breidd en 1,5 til þrír kílómetrar á lengd. Eins og með aðra ísjaka þá eru einungis um 10 prósent jakans ofan vatnsyfirborðsins. Jakinn losnaði frá Larsen C-breiðunni á austurhluta Suðurskautslandsins þann 16. október. Að sögn Twila Moon hjá bandaríska National Snow and Ice Data Center eru jakar sem þessir ekki eins óalgengir og margir kunna að halda. Ís sé þannig gerður að hann brotnar á svipaðan máta á gler sem kann að leiða til myndunar ísjaka sem þessa.From yesterday's #IceBridge flight: A tabular iceberg can be seen on the right, floating among sea ice just off of the Larsen C ice shelf. The iceberg's sharp angles and flat surface indicate that it probably recently calved from the ice shelf. pic.twitter.com/XhgTrf642Z— NASA ICE (@NASA_ICE) October 17, 2018
Suðurskautslandið Vísindi Mest lesið Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Sjá meira