Rétt í þessu lauk viðureign Valgerðar Guðsteinssdóttur við hina norsku Ingrid Egner um Eystrasaltsbeltið í hnefaleikum en það var sú norska sem fór með sigur af hólmi.
Valgerður barðist vel en dómarar bardagans dæmdu henni þó einróma ósigur.
Viðtöl við Valgerði munu koma seinna í kvöld.
