Tvær dramatískar endurkomur Selfyssinga á móti Haukunum í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2018 16:45 Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson. vísir/stefán Haukar taka í kvöld á móti toppliði Selfoss í stórleik kvöldsins í Olís deild karla í handbolta en áttundu umferðinni lýkur með þessum leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.30. Selfossliðið vann báða deildarleiki liðanna í fyrra en í þeim báðum voru Haukarnir yfir í hálfleik en Selfyssingar síðan sterkari á spennuþrungnum lokamínútum. Það var mikil spenna í leikjunum tveimur sem lofar góðu fyrir leik kvöldsins. Seinni bylgjan mun síðan fara yfir þennan leik sem og alla umferðina eftir leikinn. Í báðum leikjum í fyrra var dramatíkin allsráðandi í lokin og í þeim báðum skoruðu Selfyssingar sigurmörk. Alexander Már Egan skoraði sigurmarkið á Ásvöllum í október en Elvar Örn Jónsson skoraði sigurmarkið á Selfossi í febrúar. Haukar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 13-8, í fyrri leiknum á Ásvöllum en Selfossliðið vann seinni hálfleikinn 16-10 og þar með leikinn 24-23. Í seinni leiknum voru Haukarnir reyndar aðeins einu marki yfir í hálfleik, 14-13, en voru enn þremur mörkum yfir, 25-22, þegar rúmar fjórar mínútur voru eftir. Selfyssingar tryggðu sér sigurinn með því að skora fjögur síðustu mörkin. Haukarnir ættu heldur betur að vera brenndir af þessum tveimur leikjum í fyrra þar sem þeir voru yfir stóran hlut leiksins en uppskáru engin stig. Það verður því fróðlegt að sjá hvað Haukarnir gera í kvöld og hvort þeim takist að hefna fyrir hrakfarirnar í fyrra. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvernig Selfyssingar snéru við þessum tveimur leikjum á móti Haukum í deildarkeppnini á síðasta tímabili.Lokamínúturnar á Selfossi 18. febrúar 2018Staðan er 25-22 fyrir Haukum egar rúmar fjórar mínútur eru eftir [S] Haukur Þrastarson skorar fyrir Selfoss (23-25) [S] Haukur Þrastarson skorar fyrir Selfoss (24-25) [S] Haukur Þrastarson skorar fyrir Selfoss (25-25) [S] Elvar Örn Jónsson skorar sigurmark Selfoss (26-25) 4-0 kafli hjá SelfossiSelfoss vinnur leikinn 26-25Súðustu 25 mínúturnar á Ásvöllum 22. október 2017Staðan er 16-10 fyrir Haukum þegar 25 mínútur eru eftir [S] Teitur Örn Einarsson skorar fyrir Selfoss (11-16) [S] Teitur Örn Einarsson skorar fyrir Selfoss (12-16) [S] Hergeir Grímsson skorar fyrir Selfoss (13-16) [S] Alexander Már Egan skorar fyrir Selfoss (14-16) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (15-16) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (16-16) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (17-16) Hákon Daði Styrmisson skorar fyrir Hauka (17-17) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (18-17) Daníel Þór Ingason skorar fyrir Hauka (18-18) Daníel Þór Ingason skorar fyrir Hauka (18-19) [S] Hergeir Grímsson skorar fyrir Selfoss (19-19) Daníel Þór Ingason skorar fyrir Hauka (19-20) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (20-20) Atli Már Báruson skorar fyrir Hauka (20-21) [S] Atli Ævar Ingólfsson skorar fyrir Selfoss (21-21) [S] Alexander Már Egan skorar fyrir Selfoss (22-21) Daníel Þór Ingason skorar fyrir Hauka (22-22) [S] Haukur Þrastarson skorar fyrir Selfoss (23-22) Heimir Óli Heimisson skorar fyrir Hauka (23-23) [S] Alexander Már Egan skorar sigurmark Selfoss (24-23) 14-8 kafli hjá SelfossiSelfoss vinnur leikinn 24-23 Olís-deild karla Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Haukar taka í kvöld á móti toppliði Selfoss í stórleik kvöldsins í Olís deild karla í handbolta en áttundu umferðinni lýkur með þessum leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.30. Selfossliðið vann báða deildarleiki liðanna í fyrra en í þeim báðum voru Haukarnir yfir í hálfleik en Selfyssingar síðan sterkari á spennuþrungnum lokamínútum. Það var mikil spenna í leikjunum tveimur sem lofar góðu fyrir leik kvöldsins. Seinni bylgjan mun síðan fara yfir þennan leik sem og alla umferðina eftir leikinn. Í báðum leikjum í fyrra var dramatíkin allsráðandi í lokin og í þeim báðum skoruðu Selfyssingar sigurmörk. Alexander Már Egan skoraði sigurmarkið á Ásvöllum í október en Elvar Örn Jónsson skoraði sigurmarkið á Selfossi í febrúar. Haukar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 13-8, í fyrri leiknum á Ásvöllum en Selfossliðið vann seinni hálfleikinn 16-10 og þar með leikinn 24-23. Í seinni leiknum voru Haukarnir reyndar aðeins einu marki yfir í hálfleik, 14-13, en voru enn þremur mörkum yfir, 25-22, þegar rúmar fjórar mínútur voru eftir. Selfyssingar tryggðu sér sigurinn með því að skora fjögur síðustu mörkin. Haukarnir ættu heldur betur að vera brenndir af þessum tveimur leikjum í fyrra þar sem þeir voru yfir stóran hlut leiksins en uppskáru engin stig. Það verður því fróðlegt að sjá hvað Haukarnir gera í kvöld og hvort þeim takist að hefna fyrir hrakfarirnar í fyrra. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvernig Selfyssingar snéru við þessum tveimur leikjum á móti Haukum í deildarkeppnini á síðasta tímabili.Lokamínúturnar á Selfossi 18. febrúar 2018Staðan er 25-22 fyrir Haukum egar rúmar fjórar mínútur eru eftir [S] Haukur Þrastarson skorar fyrir Selfoss (23-25) [S] Haukur Þrastarson skorar fyrir Selfoss (24-25) [S] Haukur Þrastarson skorar fyrir Selfoss (25-25) [S] Elvar Örn Jónsson skorar sigurmark Selfoss (26-25) 4-0 kafli hjá SelfossiSelfoss vinnur leikinn 26-25Súðustu 25 mínúturnar á Ásvöllum 22. október 2017Staðan er 16-10 fyrir Haukum þegar 25 mínútur eru eftir [S] Teitur Örn Einarsson skorar fyrir Selfoss (11-16) [S] Teitur Örn Einarsson skorar fyrir Selfoss (12-16) [S] Hergeir Grímsson skorar fyrir Selfoss (13-16) [S] Alexander Már Egan skorar fyrir Selfoss (14-16) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (15-16) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (16-16) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (17-16) Hákon Daði Styrmisson skorar fyrir Hauka (17-17) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (18-17) Daníel Þór Ingason skorar fyrir Hauka (18-18) Daníel Þór Ingason skorar fyrir Hauka (18-19) [S] Hergeir Grímsson skorar fyrir Selfoss (19-19) Daníel Þór Ingason skorar fyrir Hauka (19-20) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (20-20) Atli Már Báruson skorar fyrir Hauka (20-21) [S] Atli Ævar Ingólfsson skorar fyrir Selfoss (21-21) [S] Alexander Már Egan skorar fyrir Selfoss (22-21) Daníel Þór Ingason skorar fyrir Hauka (22-22) [S] Haukur Þrastarson skorar fyrir Selfoss (23-22) Heimir Óli Heimisson skorar fyrir Hauka (23-23) [S] Alexander Már Egan skorar sigurmark Selfoss (24-23) 14-8 kafli hjá SelfossiSelfoss vinnur leikinn 24-23
Olís-deild karla Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira