Saka Rússa um að hafa siglt á úkraínskan bát við Krímskaga Atli Ísleifsson skrifar 25. nóvember 2018 14:01 Úkraínsku skipin voru á leið til hafnarborgarinnar Mariupol. Getty/Sean Gallup Stjórnvöld í Úkraínu hafa sakað Rússa um að hafa vísvitandi siglt á úkraínskan dráttarbát undan strönd Krímskaga. Í frétt BBC segir að spenna milli ríkjanna hafi aukist eftir að Úkraínustjórn sakaði Rússa um að hafa ráðist með þessum hætti á einn þriggja úkraínskra báta á siglingu í Asovhafi á leið til Mariupol. Í yfirlýsingu frá úkraínska hernum segir að skemmdir hafi verið unnar á dráttarbátnum Yana Kapu, meðal annars vél, handrið og skrokk skipsins.Ögrandi aðgerðir Úkraínumanna Rússar hafa svarað því til að úkraínsku bátarnir hafi verið á rússnesku hafsvæði og að Úkraínumenn hafi gerst sekir um „ögrandi aðgerðir“. Hafi áhafnir í úkraínsku herskipunum Berdyansk og Nikopol ætlað sér að efna til átaka á svæðinu. Úkraínski hersinn segir hins vegar að rússneska hernum hafi áður verið gert viðvart um fyrirhugaða siglingu skipanna til borgarinnar Mariupol og að Rússar hafi með þessu gerst brotlegir við hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna.Um 10 þúsund fallið Asovhaf er að finna austur af Krímskaga sem Rússar innlimuðu árið 2014. Rússar og Úkraínumenn hafa deilt harkalega á síðustu árum eftir að aðskilnaðarsinnar, sem styðja rússnesk stjórnvöld, lýstu yfir sjálfstæði héraðanna Donetsk og Luhansk í austurhluta Úkraínu árið 2014. Rússar höfðu þá skömmu áður innlimað Krímskaga. Áætlað er að um 10 þúsund manns hafi fallið í átökunum. Úkraínumenn og vesturlönd hafa sakað Rússa upp að sjá aðskilnaðarhópunum fyrir hermönnum og vopnum. Rússland Úkraína Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Stjórnvöld í Úkraínu hafa sakað Rússa um að hafa vísvitandi siglt á úkraínskan dráttarbát undan strönd Krímskaga. Í frétt BBC segir að spenna milli ríkjanna hafi aukist eftir að Úkraínustjórn sakaði Rússa um að hafa ráðist með þessum hætti á einn þriggja úkraínskra báta á siglingu í Asovhafi á leið til Mariupol. Í yfirlýsingu frá úkraínska hernum segir að skemmdir hafi verið unnar á dráttarbátnum Yana Kapu, meðal annars vél, handrið og skrokk skipsins.Ögrandi aðgerðir Úkraínumanna Rússar hafa svarað því til að úkraínsku bátarnir hafi verið á rússnesku hafsvæði og að Úkraínumenn hafi gerst sekir um „ögrandi aðgerðir“. Hafi áhafnir í úkraínsku herskipunum Berdyansk og Nikopol ætlað sér að efna til átaka á svæðinu. Úkraínski hersinn segir hins vegar að rússneska hernum hafi áður verið gert viðvart um fyrirhugaða siglingu skipanna til borgarinnar Mariupol og að Rússar hafi með þessu gerst brotlegir við hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna.Um 10 þúsund fallið Asovhaf er að finna austur af Krímskaga sem Rússar innlimuðu árið 2014. Rússar og Úkraínumenn hafa deilt harkalega á síðustu árum eftir að aðskilnaðarsinnar, sem styðja rússnesk stjórnvöld, lýstu yfir sjálfstæði héraðanna Donetsk og Luhansk í austurhluta Úkraínu árið 2014. Rússar höfðu þá skömmu áður innlimað Krímskaga. Áætlað er að um 10 þúsund manns hafi fallið í átökunum. Úkraínumenn og vesturlönd hafa sakað Rússa upp að sjá aðskilnaðarhópunum fyrir hermönnum og vopnum.
Rússland Úkraína Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira