Tímatökum Formúlu 1 var rétt í þessu að ljúka fyrir kappaksturinn í Abu Dhabi sem fer fram á morgun en það var Lewis Hamilton sem tryggði sér stöðu á ráspól.
Lewis Hamilton var með hraðasta hringinn, rétt eins og í síðustu æfingunni fyrir tímatökuna, en liðsfélagi Lewis Hamilton hjá Mercedes, Valtteri Bottas, var með næst besta tímann og tók því annað sætið.
Það voru síðan þeir Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen sem tóku þriðja og fjórða sætið í tímatökunni.
Hamilton verður á ráspól
Dagur Lárusson skrifar

Mest lesið



„Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“
Íslenski boltinn

Fótboltamaður lést í upphitun
Fótbolti





„Hann er tekinn út úr leiknum“
Körfubolti
