Vinna að því að fá leyfi til að flytja íslenskt hrútasæði inn á evrópskan markað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. nóvember 2018 12:19 Hrútur að störfum á Sauðfjársæðingastöð Suðurlands. Vísir/Magnús Hlynur Sauðfjársæðingastöð Suðurlands vinnur nú að því að fá leyfi til flytja íslenskt hrútasæði inn á evróskan markað vegna mikils áhuga á íslensku sauðkindinni. Það er ekki bara á Íslandi sem sauðkindin er ræktuð hjá sauðfjárbændum því víða erlendis er mikill áhuga á ræktun íslensku sauðkindarinnar, meðal annars í Bandaríkjunum. Nú eru það lönd innan Evrópusambandsins sem vilja líka fá kindur til sín en þá þarf að flytja hrútasæði til þeirra landa og er nú unnið að því fá leyfi til þess.Þorsteinn Ólafsson.Vísir/Magnús HlynurÞorsteinn Ólafsson, dýralæknir og starfsmaður Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands, þekkir málið. „Það eru aðilar í útlöndum sem hafa áhuga á að fá gæði íslenska fjárins í fjárstofnana sína, til dæmis Norðmenn sem eru með skylt fé sem hefur ekki farið eins langt í ræktuninni eins og íslenska féð.“En hvað myndi það þýða ef leyfi fyrir útflutningi á íslensku hrútasæði fengist til landa innan Evrópusambandsins?„Við höfum heyrt raddir frá Bretlandseyjum um löngun í að fá íslenskt fé. Við fáum alltaf öðru hverju fyrirspurnir annars staðar að úr Evrópu og um leið og við getum flutt út til eins lands í Evrópusambandinu þá er búið að opna leið fyrir öll löndin þannig að þeir sem hafa áhuga á að fá íslenskar kindur geta fengið sæði alla vega.“Er það ekki spennandi?„Það getur verið spennandi valkostur sums staðar,“ segir Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir og starfsmaður Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands. Evrópusambandið Landbúnaður Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Sjá meira
Sauðfjársæðingastöð Suðurlands vinnur nú að því að fá leyfi til flytja íslenskt hrútasæði inn á evróskan markað vegna mikils áhuga á íslensku sauðkindinni. Það er ekki bara á Íslandi sem sauðkindin er ræktuð hjá sauðfjárbændum því víða erlendis er mikill áhuga á ræktun íslensku sauðkindarinnar, meðal annars í Bandaríkjunum. Nú eru það lönd innan Evrópusambandsins sem vilja líka fá kindur til sín en þá þarf að flytja hrútasæði til þeirra landa og er nú unnið að því fá leyfi til þess.Þorsteinn Ólafsson.Vísir/Magnús HlynurÞorsteinn Ólafsson, dýralæknir og starfsmaður Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands, þekkir málið. „Það eru aðilar í útlöndum sem hafa áhuga á að fá gæði íslenska fjárins í fjárstofnana sína, til dæmis Norðmenn sem eru með skylt fé sem hefur ekki farið eins langt í ræktuninni eins og íslenska féð.“En hvað myndi það þýða ef leyfi fyrir útflutningi á íslensku hrútasæði fengist til landa innan Evrópusambandsins?„Við höfum heyrt raddir frá Bretlandseyjum um löngun í að fá íslenskt fé. Við fáum alltaf öðru hverju fyrirspurnir annars staðar að úr Evrópu og um leið og við getum flutt út til eins lands í Evrópusambandinu þá er búið að opna leið fyrir öll löndin þannig að þeir sem hafa áhuga á að fá íslenskar kindur geta fengið sæði alla vega.“Er það ekki spennandi?„Það getur verið spennandi valkostur sums staðar,“ segir Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir og starfsmaður Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands.
Evrópusambandið Landbúnaður Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Sjá meira